Fréttablaðið - 23.06.2016, Síða 32

Fréttablaðið - 23.06.2016, Síða 32
Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Fa cebook Buxur frá ROBELL 7.900 kr.- Str. 36-52 Litir: blátt, svart, brúnt, grátt og hvítt Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Stærðir 38-58 Flott sumarföt fyrir flottar konur Björn segist spá mikið í föt og er kominn á samning hjá Eskimo Models. Hvernig myndirðu lýsa eigin stíl? „Basic street style“, myndi ég segja. Uppáhaldsflíkin? Græni bomber- jakkinn minn er í uppáhaldi akk- úrat núna. Vegna þess að hann er klassískur og passar við flest allt. Ég spái mikið í föt. Hvar kaupirðu fötin? Uppáhalds- búðin mín er Zara því þar finn ég oftast eitthvað flott en svo versla ég líka mikið á netinu. Tískufyrirmynd? Ég fylgist mikið með tísku á samfélagsmiðlum eins og Instagram og þar er örugglega uppáhalds Daniel Fox (Ig: magic_fox). Hvenær hófst fyrirsætuferillinn? Rétt fyrir áramót var haft sam- band við mig frá Eskimo og mér var boðið að koma í „casting“ og sirka mánuði seinna fékk ég samning. Ég hef ekki fengið nein stór verkefni eins og er en ég hlakka til að fá eitthvað skemmti- legt að gera. Ég hef verið í mynd- böndum hjá Dansstúdíó World Class og hef æft dans þar í sirka 10 ár. Ég er reyndar að vinna í einu skemmtilegu verkefni núna, en ég má ekki segja frá því strax, því miður. Hvað ertu að læra? Ég er á hug- vísindabraut í Kvennaskólanum. Hvar ertu að vinna? Ég vinn í afgreiðslunni í World Class Laugum. Hvernig verður sumarið? Ég ætla bara að vinna eins og ég get og gera eitthvað skemmtilegt með vinum mínum. Græni bomberinn í UppáHaldi Björn Boði Björnsson er sautján ára fyrirsæta hjá Eskimo. Hann spáir mikið í föt og verslar mikið á netinu þegar hann bætir í fataskápinn. Í sumar ætlar hann að vinna eins og hestur og skemmta sér með vinum. 2 3 . j ú n í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R2 F ó l k ∙ k y n n I n G A R b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G A R b l A ð ∙ T í s k A

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.