Fréttablaðið - 23.06.2016, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 23.06.2016, Blaðsíða 46
Maður leiksins 14 Kári Árnason Kári sýndi mikilvægi sitt svo um munaði. Hann lagði upp markið hans Jóns Daða og bjargaði marki í seinni hálfleik þegar Alaba var í dauðafæri. Kári var öruggur í öllum sínum aðgerðum og algjör klettur í íslensku vörninni. Hann vann meðal annars sjö skallaeinvígi og átti næstflestar heppnaðar sendingar hjá íslenska liðinu í þessum leik. Einkunnir leikamanna íslenska landsliðsins Hannes Þór Halldórsson 8 Hársbreidd frá því að gera afdrifarík mis- tök snemma leiks en náði sjálfur að bjarga. Var öruggur í öðrum aðgerðum. Varði úr dauðafæri í síðari hálfleik á mikilvægu augnabliki. Birkir Már Sævarsson 7 Skynsamur í sínum ákvörðunum, kom lítið út úr honum fram á við en varðist vel. Ragnar Sigurðsson 8 Batt vörnina saman með Kára og reyndi að halda boltanum aftast eins og hægt var. Var með 9 heppnaðar hreinsanir í leiknum. Ari Freyr Skúlason 6 Gaf víti með óþarfa broti í fyrri hálfleik og heppinn að fá ekki dæmt á sig annað víti í seinni hálfleik. Stóð stundum tæpt. Gylfi Þór Sigurðsson 8 Sinnti mikilli varnarvinnu en gekk lítið að koma honum í boltann í sóknarleiknum. Jóhann Berg Guðmundsson 7 Opnaði leikinn á þrumuskoti í samskeytin og var líflegur á hægri kantinum. Þræddi frábæra sendingu á Birki Bjarna sem var hársbreidd fyrir innan. Lítið í boltanum í seinni hálfleik. Aron Einar Gunnarsson 8 Kom sér betur í spilið en í undanförnum leikjum snemma leiks sem gaf tóninn og skapaði öryggi hjá okkar mönnum fram á við í fyrri hálfleik. Birkir Bjarnason 7 Lítið áberandi í fyrri hálfleiknum en hann komst betur í takt við leikinn í þeim síðari og var líklega mest ógnandi leikmaður Íslands fram á við. Jón Daði Böðvarsson 8 Vanmetnasti leikmaður liðsins, sýndi frá- bær tilþrif og kom Íslandi yfir með marki af harðfylgi á 18. mínútu. Kolbeinn Sigþórsson 7 Hélt áfram háloftavinnu sinni en gekk illa að koma sér í spil. Örþreyttur í seinni hálfleik og okkar mönnum gekk illa að finna hann. Theodór Elmar Bjarnason 7 Kom inn á fyrir Jón Daða Böðvarsson á 71. mínútu leiksins. Kom öflugur inn af bekknum og var viljugur til að halda boltanum sem þurfti. Varðist vel og lagði upp sigurmarkið. Arnór Ingvi Traustason - Kom inn á fyrir Kolbein Sigþórsson á 80. mínútu leiksins. Kom ferskur inn og var sallarólegur þrátt fyrir að vera að koma inn á í fyrsta sinn á mótinu. Vann mikilvægar sekúndur fyrir íslenska liðið og skoraði sigurmarkið. Sverrir Ingi Ingason - Kom inn á fyrir Jóhann Berg á 86. mínútu. Ný og glæsileg 2ja herb. 91,4 fm. íbúð á 3. hæð í Mánatúni 17, auk stæðis í bílageymslu. Mjög góð staðsetning í húsinu. Myndavéla- dyrasími, vandaðar flísar, Kronotex harðparket frá Birgisson og Gorenje eldhústæki. Svalir snúa í austur og suður. V. 44,7 millj. Eignin VErður sýnd fimmtudaginn 23.júní frá 17:00 til 17:30. mánatún 17 105 rvk. íbúð merkt 03-12. Sala fasteigna frá 588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík Sala fasteigna frá 588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík nánari upplýsingar veitir Hilmar Þór Hafsteinsson lögg. fasteignasali sími 824 9098 hilmar@eignamidlun.is OPIÐ HÚS Stoðsendingar: 1 Sendingar: 23/32 Unnin skalla- einvígi: 7 Einkunn: 9 2 1Mörk1-0 Jón Daði Böðvarsson (18.), 2-1 Arnór Ingvi Traustason (90.+4) Mörk1-1 Alessandro Schöpf (60.) Heppnaðar sendingar Hannes Þór Halldórsson 26 Kári Árnason 23 Ari Freyr Skúlason 23 Aron Einar Gunnarsson 22 Snertingar á boltann Hannes Þór Halldórsson 54 Kári Árnason 51 Gylfi Þór Sigurðsson 48 Ari Freyr Skúlason 47 Sköpuð skotfæri Kári Árnason 2 (1 stoðs.) Jóhann Berg Guðmunds. 2 Theódór Elmar Bjarna. 1 (1) Gylfi Þór Sigurðsson 1 Unnar tæklingar Kolbeinn Sigþórsson 4 Theódór Elmar Bjarnason 2 Birkir Bjarnason 2 Gylfi Þór Sigurðsson 2 Heppnaðar hreinsanir Ragnar Sigurðsson 9 Kári Árnason 5 Ari Freyr Skúlason 4 Sverrir Ingi Ingason 3 Unnin skallaeinvígi Kári Árnason 7 Kolbeinn Sigþórsson 5 Jón Daði Böðvarsson 4 Theódór Elmar Bjarnas. 2 Með boltann Skot á markSkot 37 % 63% 9 23 3 6 Arnór Ingvi skorar sögulegt sigurmark á Stade de France í gær Nýtti fyrstu mínúturnar sínar á EM frábærlega Arnór Ingvi Traustason fékk ekkert að spila í fyrstu tveimur leikjum Íslands á EM í Frakklandi en hann kom inn á á 80. mínútu í gær og átti heldur betur eftir að gera góða hluti. Hér á myndinni sést þegar Arnór Ingvi hefur sent boltann í mark Austurríkis og tryggt Íslandi 2-1 sigur og 2. sætið í riðlinum. Fréttablaðið/vilHElM Hlupu mest Hlupu mest Gylfi Þór Sigurðsson Julian Baumgartlinger12 km 12 km 12 km 12 km 12 km 12 km Aron Einar Gunnarsson David Alaba Jóhann Berg Guðmundsson Florian Klein 11,38 km 11,14 km 10,59 km 10,49 km 10,24 km 10,17 km 2 3 . j ú n í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R34 s p o R T ∙ F R É T T A B L A ð I ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.