Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.06.2016, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 23.06.2016, Qupperneq 72
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja EN GI N A UKEFNI 100% UNGNAUTA HA KK Komdu í Vodafone ONE og njóttu ávinnings í hverju skrefi Vodafone Við tengjum þig vodafone.is ONE Traveller passar þér vel í útlöndum Fyrir 690 kr. daggjald færðu ótakmarkaðar mínútur og SMS, 500 MB gagnamagn á dag og getur notað 4G reiki í meira en 30 löndum víðsvegar um heiminn. Vertu áhyggjulaus í snjallsímanum á ferðalögum þínum erlendis. Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Síðast talaði ég um hvað mér finnst fótbolti leiðin-legur. Á jákvæðan hátt. Ég sagði ekkert slæmt um strákana okkar þannig að ekki lemja mig. Ég talaði bara um hvernig fótbolti nær engan veginn athygli minni. En nú er ég allt í einu kominn inn í þetta. Og ég vil út. Ég get þetta ekki. Þetta er of spennandi. Ég er að skrifa þetta yfir leik Íslands og Austur- ríkis. Lætin í fólkinu í kringum mig láta mig vita hvenær ég á að líta upp. Tildæmis núna eru ópin farin að hækka þannig að eitthvað merkilegt hlýtur að HÓLÍ FOKK ÍSLAND SKORAÐI! EITT FOKK- ING NÚLL!!! Slakaðu á, Austuríki, þú vannst Júróvisjon, manstu. Ef við vinnum verður geðveikt partý í kvöld. Frekar næs að félagslíf manns batnar við það að einhver útí heimi sparkaði bolta nógu oft í rétta átt. Ég gæti vanist þessu. Ég sem var svo vanur að vera skítsama. Fannst það frekar edgy að hunsa mest mainstream fyrirbæri í heiminum. En nú er ég actually að fylgjast með. Fótbolta- leik. Reyndar að skrifa pistil á meðan en samt. Þetta er stórt skref fyrir mig. Í síðasta pistli sagðist ég ekki skilja hvað væri svona spennandi við þetta, en í leik Íslands og Ungverjalands fattaði ég það. Það er óvissan. Ég kreppti tærnar af spenningi. Mest spenn- andi sjónvarpsefni ever. Þangað til nokkrum dögum síðar þegar ég sá nýjasta Game of Thrones. Sorrí strákar, ekkert persónulegt, en Game of Thones er alltaf meira spenn- FOKK AUSTURRÍKI SKOR- AÐI!!… Sjitt. Hver er ég eiginlega? Allavega, nú skil ég fótbolta aðeins betur. Þetta er eins og að horfa á Game of Thrones. Maður veit aldrei hvað gerist, hver verður drepinn. Áfram Stark. Áfram Khaleesi. Þetta stefnir hvorteðer í jafntefi hjá strák- TVÖ-EITT!!!! Game of Balls Hugleiks Dagssonar Bakþankar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.