Morgunblaðið - 28.09.2019, Page 5

Morgunblaðið - 28.09.2019, Page 5
Audi Q5 TFSI e er rafmagnaður tengiltvinnbíll útbúinn tæknibúnaði sem veitir þér aukin þægindi og styður við sparneytinn akstur. Til viðbótar við 2.0 TFSI vélina er hann knúinn rafmótor sem dregur allt að 40 km. skv. WLTP. Þú getur farið flestra þinna ferða í borginni eingöngu knúinn rafmagni. Forvirk sparneytniaðstoð tryggir ávallt bestu notkun á raforku. Sportsætin eru staðalbúnaður ásamt fjölnota, þriggja arma stýrinu með S merki í demantslaga umgjörð. Vertu velkomin/nn í reynsluakstur. Nýr & rafmagnaður Audi Q5 TFSI e. Tilkomumikið útlit, framsækin tækni og kraftur. HEKLA · Laugavegi 170-174 / Audi.is / 590 5000 Q5 TFSI e með kynningarpakka verð 9.990.000 kr. Skoðaðu sýningarsalinn okkar á netinu á www.hekla.is/audisalur Innifalið í kynningarpakka: Þráðlaus símahleðsla, hiti í stýri, lyklalaust aðgengi, Matrix ökuljós, Bang & Olufsen hljómtæki, rafdrifin framsæti, 360° myndavél, Milano leðuráklæði, loftpúðafjöðrun, MMI Navigation Plus, stafrænt mælaborð og fleira.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.