Morgunblaðið - 28.09.2019, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 2019 33
H45 verktakar ehf
Óskum eftir
húsasmiðum
til starfa
Íslenskukunnátta æskileg
Frekari upplýsingar:
kristinn@h45.is
697 8910
• Veitir smíðastofu Sólheima forstöðu
• Valdefling, umönnun og þjálfun
• Stuðningur við listsköpun, þróun og framleiðslu
• Skipulagning verkefnavinnu og sýninga
• Annast innkaup
• Umhirða smíðastofu
• Menntun og/eða reynsla í smíði
• Þekking á að vinna með fólki með fötlun æskileg
• Samskipta- og samstarfshæfni mikilvæg
• Frumkvæði í starfi og öguð vinnubrögð
• Jákvæðni og áhugi á að leiða fjölbreytt starf smíðastofu í anda
gilda Sólheima
• Áhugi og þekking á hugmyndafræði og hönnun Rudolfs Steiner
er kostur
• Búseta á Sólheimum æskileg
Vinnustofur Sólheima eru fimm og skilgreinast sem verndaður vinnustaður þar sem um tuttugu og fimm starfsmenn með fötlun starfa
að jafnaði. Fagstjóri smíðastofu heyrir undir forstöðuþroskaþjálfa og á samstarf við hann um rekstur smíðastofu Sólheima auk þess að
vinna í teymi með öðrum fagstjórum vinnustofa.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Upplýsingar veitir Hallbjörn Rúnarsson, hallbjorn.runarsson@solheimar.is
Á Sólheimum í Grímsnesi búa að jafnaði yfir eitthundrað manns og eru starfsmenn Sólheima um fimmtíu
talsins. Hlutverk Sólheima er að skapa sjálfbært samfélag, byggt á kristnum gildum og hugmyndum
mannspeki, sem veitir íbúum tækifæri til að vaxa, þroskast og vera virkur þátttakandi. Starfsemi Sólheima og
aðstaða er sniðin að því að þjóna fólki með þroskahömlun sem býr yfir starfsgetu.
Gildi Sólheima eru; kærleikur, fagmennska, sköpunargleði og virðing.
Finnur þú starf við þitt hæfi
hjá Kópavogsbæ?
kopavogur.is
P
ip
a
r\TB
W
A
\ S
ÍA
Kynntu þér fjölbreytt og spennandi störf hjá Kópavogsbæ á vefsíðu okkar, kopavogur.is.
Hlökkum til að starfa með þér.
capacent.is
– erum við með réttu manneskjuna
Ráðgjafar okkar búa
Ertu að leita að rétta
starfsfólkinu?
75 til 90 þúsund manns,
18 ára og eldri, lesa blöð
Morgunblaðsins með atvinnu-
auglýsingum í hverri viku*
Þrjár birtingar á verði einnar
Birt í atvinnublaði Morgunblaðsins í
aldreifingu á fimmtudögum
Birt í atvinnublaði Morgunblaðsins á laugardegi.
Sölufulltrúi Richard Richardsson,
atvinna@mbl.is, 569 1391
* samkvæmt Gallup jan.-mars 2019