Morgunblaðið - 28.09.2019, Qupperneq 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 2019
Á sunnudag Norðaustlæg eða
breytileg átt 3-8 og víða léttskýjað,
en skýjað með austurströndinni og
smáskúrir syðst á landinu. Hiti 3 til
10 stig, mildast SV-til.
Á mánudag Hæg norðlæg átt og léttskýjað, en skýjað austast á landinu. Hiti breytist
lítið.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Molang
07.19 Refurinn Pablo
07.24 Húrra fyrir Kela
07.48 Rán og Sævar
07.59 Hæ Sámur
08.06 Nellý og Nóra
08.13 Hrúturinn Hreinn
08.20 Djúpið
08.41 Bangsímon og vinir
09.03 Millý spyr
09.10 Konráð og Baldur
09.22 Flugskólinn
09.45 Ævar vísindamaður
10.15 Með okkar augum
10.50 Kappsmál
11.40 Vikan með Gísla
Marteini
12.35 Heilabrot
13.05 Í framleiðslu – Plast-
flöskur
13.10 HM í frjálsíþróttum
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Guffagrín
18.23 Sögur úr Andabæ
18.45 Landakort
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Teiknimyndaást: Aulinn
ég
21.25 Shattered Glass
23.00 Insurgent
Sjónvarp Símans
10.25 The Voice US
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Speechless
13.30 Tottenham Hotspur –
Southampton BEINT
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Superior Donuts
18.45 The Biggest Loser
19.30 The Voice US
20.15 Mirror Mirror
22.10 The Whistleblower
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Strumparnir
07.25 Kormákur
07.35 Tindur
07.50 Dagur Diðrik
08.15 Latibær
08.40 Skoppa og Skrítla
08.50 Lína langsokkur
09.15 Heiða
09.35 Tappi mús
09.40 Mía og ég
10.05 Zigby
10.15 Stóri og Litli
10.25 Mæja býfluga
10.35 Ninja-skjaldbökurnar
10.55 Friends
11.20 Ellen
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 Veep
14.35 Golfarinn
15.20 Föstudagskvöld með
Gumma Ben
16.10 Framkoma
16.40 Leitin að upprunanum
17.25 Gulli byggir
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.10 Top 20 Funniest
19.55 Lego DC Super Hero
Girls: Super-Villain
High
21.15 Lady Macbeth
22.45 Breaking In
00.15 Rampage
03.35 Amber Alert
20.00 Kliníkin
20.30 Lífið er lag (e)
21.00 21 – Úrval á laugardegi
endurt. allan sólarhr.
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs World
18.00 Að norðan
18.30 Jarðgöng – Sam-
félagsleg áhrif (e)
19.00 Eitt og annað
19.30 Að austan
20.00 Landsbyggðir
20.30 Föstudagsþátturinn
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
22.00 Nágrannar á Norð-
urslóðum (e)
22.30 Eitt og annað af fólki (e)
23.00 Ég um mig (e)
23.30 Taktíkin
24.00 Að norðan
endurt. allan sólarhr.
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Kíkt út um kýraugað:
Um Jóhann Sigur-
jónsson.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Listin að brenna bækur.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Daðrað af jaðrinum.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
28. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:28 19:10
ÍSAFJÖRÐUR 7:34 19:14
SIGLUFJÖRÐUR 7:17 18:57
DJÚPIVOGUR 6:58 18:39
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustanátt, víða 8-15 m/s. Súld eða dálítil rigning norðan- og austanlands, hiti 5 til
10 stig. Léttskýjað sunnan heiða og hiti að 16 stigum.
Fyrri lesendur mínir í
þessum dálki hafa ef-
laust tekið eftir dálæti
mínu á streymisveit-
unni Netflix. Ah, Net-
flix, þú hefur gefið
mér svo margar góðar
stundir, en vitanlega
hlaut að koma að
þeirri stundu að ég
yrði fyrir vonbrigðum.
Fyrst var það „sci-
fi“ þátturinn „Another
Life“, en hann snerist í stuttu máli um það að
geimverur koma til jarðarinnar í óræðum til-
gangi, og svar mannkynsins er að senda eitt skip,
þar sem áhöfnin er fólk með þroskastig á við busa
í framhaldsskóla, til að komast að því hverju sæt-
ir. Þrátt fyrir að þættirnir væru hræðilegir, náði
ég einhvern veginn að horfa á þá alla, í þeirri von
að Eyjólfur myndi hressast. Ó nei.
Seinni vonbrigðin fólust svo í þættinum „The I-
land“, en í honum fylgjumst við með hópi fólks
sem vaknar á eyðieyju og hefur ekki hugmynd um
af hverju. En þrátt fyrir að þetta hljómi eins og al-
gjör stuldur á „Lost“-þáttunum er það nánast eins
og móðgun, því að „The I-land“ er ekki með snefil
af því sem gerði „Lost“ að spennandi þáttum. En
viti menn, ég náði einhvern veginn aftur að horfa
á alla þættina af gamalkunnri þrautseigju. Ég
vissi samt að það yrði ekki, því þegar ég byrjaði að
horfa voru þættirnir með 0% á gagnrýnendasíð-
unni Rotten Tomatoes. Forvitnin varð mér að
falli, en óhætt er að segja að einkunnin 0% sé vel
verðskulduð. sgs@mbl.is
Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson
Föst á eyju með 0%
á Rotten Tomatoes
Ekki horfa „The I-land“
hefur fengið háðulega
útreið gagnrýnenda.
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta úr
dagskrá K100 frá
liðinni viku, spil-
ar góða tónlist
og spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Ellý Ármanns spáði fyrir hlust-
endum Ísland vaknar í gærmorgun.
Hlustandi úr Hafnarfirði hafði sam-
band en hann ætti ekki að hafa
áhyggjur af neinum, að sögn Ellýj-
ar. „Það líður öllum vel í kringum
þig og það eru veisluhöld fram
undan,“ sagði Ellý. Það hljómaði
rétt því afmælisveisla er á næsta
leiti. Næsti hlustandi fékk spil hjá
Ellý sem gaf til kynna að hann væri
að hugsa eitthvað sem tengdist út-
löndum. Hún hafði rétt fyrir sér því
hann er á leiðinni á fótboltaleik í
Liverpool. Ellý taldi sig sjá sigur-
boga í kortunum, sem gefur til
kynna að Liverpool sigrar Sheffield
United í dag. Nánar á k100.is.
Spáir Liverpool sigri
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 13 léttskýjað Lúxemborg 15 skýjað Algarve 27 heiðskírt
Stykkishólmur 8 léttskýjað Brussel 17 skúrir Madríd 27 heiðskírt
Akureyri 8 súld Dublin 14 léttskýjað Barcelona 24 léttskýjað
Egilsstaðir 8 rigning Glasgow 12 rigning Mallorca 26 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 10 léttskýjað London 16 skúrir Róm 24 heiðskírt
Nuuk 6 léttskýjað París 17 rigning Aþena 24 léttskýjað
Þórshöfn 11 léttskýjað Amsterdam 16 skúrir Winnipeg 9 léttskýjað
Ósló 9 rigning Hamborg 17 skúrir Montreal 16 léttskýjað
Kaupmannahöfn 16 rigning Berlín 15 léttskýjað New York 21 heiðskírt
Stokkhólmur 12 léttskýjað Vín 21 heiðskírt Chicago 17 rigning
Helsinki 10 léttskýjað Moskva 9 alskýjað Orlando 27 léttskýjað
Þriðja þáttaröð af þessum geysivinsælu þáttum. Enn aðstoðar sjónvarpskonan
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir viðmælendur sína við að leita uppruna síns víða um
heim. Sögur viðmælenda eru jafn misjafnar og þær eru margar. Sumir hófu leit
sína nýverið, en aðrir hafa reynt að leysa gátuna um uppruna sinn í áratugi. Sig-
rún Ósk hefur fengið bæði Edduverðlaun og Blaðamannaverðlaun BÍ fyrir þessa
þætti. Myndataka er í höndum Egils Aðalsteinssonar og um klippingu sér Jón
Grétar Gissurarson.
Stöð 2 kl. 16.40 Leitin að upprunanum 1:6
LC02 hægindastóll
Leður
Verð 285.000,-
Skeifunni 8 | Sími 588 0640 | casa.is