Morgunblaðið - 09.10.2019, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 2019
fræðingur. Þau eru fráskilin.
Sonur Heklu og Úlfs er Dagur
Atli Grönvold, f. 30.7. 2013. Stjúp-
sonur Heklu er Högni Grönvold, f.
3.3. 2004 og uppkomin börn Úlfs eru
Ylfa Úlfsdóttir Grönvold, f. 1.10.
1988, Jón Þ. Úlfsson Grönvold, f.
18.12. 1993, og Ýmir Grönvold, f.
12.4. 1994.
Systir Heklu er Sara Lind
Þrúðardóttir, f. 31.7. 1967, fram-
kvæmdastjóri Icelandic Trademark
Holding, búsett í Garðabæ. Hálf-
systkini samfeðra eru Linda Jóns-
dóttir, f. 6.4. 1963, hjúkrunar-
fræðingur, búsett í Kópavogi; Jóna
Björk Jónsdóttir f. 14.11. 1964,
búsett á Selfossi; Inger Rós Jóns-
dóttir, f. 3.4. 1976, lífeindafræð-
ingur, búsett í Reykjavík; Benedikt
Jónsson, f. 1.12. 1983, búsettur í
Reykjavík.
Foreldrar Heklu eru Þrúður
Helgadóttir, f. 10.5. 1944 á Rauða-
læk í Holtum, starfaði lengi hjá Ála-
fossi sem litunarmeistari og síðar
sölustjóri Ístex hf., búsett í Reykja-
vík, og Jón Helgason, f. 15.7. 1941,
framleiðslumaður og véliðnfræð-
ingur, búsettur í Reykjavík. Stjúp-
faðir Heklu er Atli Ásmundsson, f.
22.5. 1943 í Vestmannaeyjum, skrif-
stofumaður og aðalræðismaður í
Winnipeg. Búsettur í Reykjavík.
Úr frændgarði Heklu Daggar Jónsdóttur
Hekla Dögg
Jónsdóttir
Þrúður Helgadóttir
fv. litunarmeistari og sölustjóri, bús. í Rvík
Helgi Hannesson
kaupfélagsstjóri Kaupfélags Rangæinga
og bústjóri í Ketlu á Rangárvöllum
Sigríður Hafl iðadóttir
húsfreyja í Sumarliðabæ
Hannes Magnússon
bóndi í Sumarliðabæ í Holtum
Marta Jónsdóttir
húsfreyja á Brekkum
Sigurður Guðmundsson
bóndi á Brekkum í Holtum
Margrét Sigurðardóttir
húsfreyja og bústýra á Rauðalæk, í Ketlu og í Strandarskóla, Rang.
Guðrún Sigríður Jónsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Jón Benediktsson
myndhöggvari í Rvík
Margrét Jónsdóttir
myndlistar maður í Vogum
á Vatnsleysuströnd
Guðmundur Benediktsson myndhöggvari í Rvík
Sigurborg Eyjólfsdóttir
verkakona í Vestmannaeyjum
og Sandgerði
Þórður
Jóhannsson
verkamaður
í Rvík
Sigrún
Þórðardóttir
húsfr. í Rvík
Sigurður
Einarsson
húsasmíða-
meistari í
Þýskalandi
Eirún
Sigurðar-
dóttir
myndlistar-
maður í
Reykjavík
Valdi Jónsson
bóndi á Ystaskála undir Eyjafjöllum, síðar
sjómaður og verkamaður í Vestmannaeyjum
Lára Valdadóttir
húsfreyja í Reykjavík
Helgi Jónsson
kaupmaður og matsmaður hjá tryggingafélaginu Lloyds
Þórdís Björnsdóttir
húsfreyja á Reykjum
í Lundarreykjadal og
Laugalandi við Rvík
Jón Guðmundsson
bóndi á Reykjum í Lundarreykjadal og víðar, síðar
landpóstur og ráðsmaður á Vífi lsstaðahæli
Jón Helgason
véliðnfræðingur og framleiðslumaður í Rvík
Gullfiskur
Kæliþurrkaður harðfiskur
semhámarkar ferskleika,
gæði og endingu.
Inniheldur 84%prótein.
84%prótein - 100% ánægja
Framleiðandi: Tradex ehf, Eyrartröð 11, 220Hafnarfjörður, tradex@tradex.is
Harðfiskur // Bitafiskur // Skífur
Tilvalinn með
á völlinn
„ÉG SAGÐIST MYNDU KOMA EFTIR
SMÁSTUND – EKKI GANGA AF
GÖFLUNUM.”
„ÞETTA STÓÐ TÆPT! VIÐ UNNUM MEÐ
TVEGGJA ATKVÆÐA MUN.”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að herða sig upp á
erfiðum tímum.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
OG ÞAÐ ER ÞESS VEGNA SEM HATTAR
HENTA EKKI SEM SÚPUSKÁLAR
EIIINMITT …
EFTIRLEIÐIS ÆTLA ÉG
AÐ BYRJA ÖLL SAMTÖL Á
LOKAORÐUNUM
ÞAÐ ER TÍMA-
SPARNAÐUR
KONUNGURINN HEFUR LESIÐ YFIR SKILMÁLANA
FYRIR VOPNAHLÉINU EN HONUM VERÐUR EKKI
HAGGAÐ – HANN HARÐNEITAR AÐ FRAMSELJA
KÖKUGERÐARMEISTARANN
SINN!
OG
BLESSUN
ÁRÁS!!
Hér á árum áður voru áttær-ingar kallaðir byrðingar. –
Séra Jón Einarsson í Stærra-
Árskógi greinir þannig frá gerð og
stærð bátsins, sem Hvann-
dalabræður fóru á til Kolbeinseyjar
sumarið 1615:
Bræður áttu byrðing góðan
með bikaða súð og þéttan kél
seytján álna, svo skal hljóða,
sögð á lengd hans rimarfél,
farskip gott, því flest má bjóða,
fært og að öllu búið vel.
Því má skjóta inn til fróðleiks, að
úr Kolbeinsey var talin dægursigl-
ing til óbyggða á Grænlandi.
Halldór Kristján Ragnarsson
skrifar þetta fallega erindi við jafn-
fallegar myndir sem hann birtir á
Boðnarmiði:
Glampar sól við sjónarrönd
syngja fuglabreiður.
Puntar sig í perlubönd
prúðbúinn hann Seiður.
Ládautt hér og logn á sjó
ljúft í Steingrímsfirði.
Hólmavíkur hugarró
heldur sínu virði.
Gunnar J. Straumland segir frá
því að hann hafi ákveðið að taka sér
frí frá yrkingum, – en …:
Beint þó forðist Braga fund
bögu taugar vaka.
Þó kjafti héldi í klukkustund
kviknaði þessi staka.
Hallmundur Kristinsson gat ekki
setið á sér:
Hann ákvað, er rímurnar oft hafði flutt
og átti af vísunum bunka,
að forðast að yrkja – en fríið varð stutt.
„Fallega pissar Brúnka.“
Magnús Halldórsson veltir
„manninum“ fyrir sér:
Ævi sína um það bil,
ætla má hann leiti,
að einhverju sem ekki’er til
og enginn kann á heiti.
Ef svo loks það getur greint
og greitt að þessu ratað
er það fundið alltof seint,
sem aldrei var þó glatað.
Pétur Stefánsson yrkir:
Árin líða ógnarhratt,
að mér kvíða setur.
Líf er stríð ég segi satt,
ég sé það tíðum betur.
Magnús Einarsson á Tjörn orti:
Húsmóðirin það heillasprund
hungrinu mun svo forða
að skóna þar á góðu Grund
gerist ei þörf að borða.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Af áttæringi og
úr Steingrímsfirði