Morgunblaðið - 09.10.2019, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 2019
SÉRBLAÐ
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
fimmtudaginn 28. nóvember
Við komum víða við í ár, heimsækjum
fjölda fólks og verðummeð fullt af
spennandi efni fyrir alla aldurshópa.
Morgunblaðsins kemur út
Jólablað
Á fimmtudag Norðaustan 8-13
m/s og víða rigning, jafnvel talsverð
rigning norðan- og austantil og
snjókoma til fjalla, en bjart með
köflum sunnan- og vestanlands.
Hiti 3 til 10 stig, hlýjast syðst.
RÚV
11.15 Kastljós
11.30 Menningin
11.40 HM í fimleikum
15.10 Á tali hjá Hemma Gunn
1989-1990
16.15 Sporið
16.45 Króníkan
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Tímon & Púmba
18.18 Sígildar teiknimyndir
18.25 Sögur úr Andabæ –
Dagur einkabarnsins
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kiljan
20.40 Vestfjarðavíkingurinn
21.30 Sjónvarpsleikhúsið –
Skyttan
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Louis Theroux: Lystar-
stol
23.20 Króníkan
00.20 Kveikur
00.55 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Single Parents
14.15 Ást
14.50 Top Chef
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 The Good Place
19.45 American Housewife
20.10 Survivor
21.00 Chicago Med
21.50 The Fix
22.35 Beyond
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 NCIS
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Two and a Half Men
07.25 Gilmore Girls
08.10 Friends
08.35 Ellen
09.20 Bold and the Beautiful
09.40 Mom
10.00 The Last Man on Earth
10.25 The Good Doctor
11.10 PJ Karsjó
11.45 Bomban
12.35 Nágrannar
13.00 Lóa Pind: Bara geðveik
13.35 I Own Australia’s Best
Home
14.25 The Great British Bake
Off
15.25 Í eldhúsi Evu
16.00 Jamie’s Quick and
Easy Food
16.35 Born Different
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Víkingalottó
19.30 First Dates
20.20 Ísskápastríð
20.55 Grey’s Anatomy
21.40 The Good Doctor
22.25 Orange Is the New
Black
23.25 Room 104
23.55 Góðir landsmenn
00.25 Mr. Mercedes
01.30 Alex
02.20 Warrior
03.05 The Sandhamn
Murders
20.00 Kíkt í skúrinn
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Promennt
endurt. allan sólarhr.
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
20.00 Eitt og annað
20.30 Þegar
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Stormsker.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Birtingur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
9. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:00 18:31
ÍSAFJÖRÐUR 8:09 18:32
SIGLUFJÖRÐUR 7:52 18:14
DJÚPIVOGUR 7:31 17:59
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 8-13 m/s, en 13-18 m/s um tíma norðvestantil snemma á morgun. Rigning
með köflum en úrkomulítið suðvestan- og vestanlands. Víða rigning síðdegis, og gránar í
fjöll um landið norðaustanvert, en bjart með köflum sunnan- og vestantil á landinu.
Á fyrri hluta 9. ára-
tugarins sást vart
nokkur maður á al-
mannafæri á milli
klukkan 16 og 17 á
sunnudögum. Þá var
Húsið á sléttunni
nefnilega á dagskrá.
Ingalls-fjölskyldan,
sem var þar í aðal-
hlutverki, var gott og
fallegt fólk og alltaf
stóðu þau keik þrátt fyrir þær raunir sem á þeim
dundu.
Eitt fannst mér þó vanta í þættina og það var
að aldrei sást fólk fara á klósettið. Ekki eins og
mér þyki eitthvað sérstaklega spennandi að fylgj-
ast með fólki ganga örna sinna, en það var eitt-
hvað einkennilegt við að það var ekkert náðhús
heima hjá Ingalls-fjölskyldunni.
Þáttaröðin Pabbahelgar á RÚV er heldur betur
andstæðan við þetta, sé eitthvað að marka fyrsta
þáttinn sem sýndur var á sunnudaginn. Í byrj-
unaratriðinu situr aðalpersónan Karen, sem leik-
in er af Nönnu Kristínu Magnúsdóttur, á klósetti
um leið og hún burstar tennurnar og fer síðan inn
í svefnherbergi til að veita eiginmanni sínum
munnmök í tilefni afmælisdags hans. (Svoleiðis
gerðist sannarlega ekki í Húsinu á sléttunni.) Svo
gerist ýmislegt og að kvöldi afmælisdagsins er
hjónaband þeirra sannarlega ekki samt.
Þessi þáttur lofar góðu. Leikurinn er góður og
Nanna Kristín er frábær í sínu hlutverki. Svo er
sagan trúverðug og atburðarás passlega hröð.
Ljósvakinn Anna Lilja Þórisdóttir
Pabbahelgar Fyrsti
þáttur lofar mjög góðu.
Ingalls-fjölskyldan,
pabbahelgar og klósett
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt
spjall með Ernu
alla virka daga á
K100.
14 til 18 Siggi
Gunnars Sumar-
síðdegi með
Sigga Gunnars.
Góð tónlist, létt
spjall, skemmtilegir gestir og leikir
síðdegis í sumar.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga.
Árið 1985 var myndband við lagið
„Living On My Own“ stranglega
bannað af eiganda útgáfufyrir-
tækis Freddies Mercurys. Útgáfu-
stjóranum Walter Yetnikov fannst
myndbandið á mörkum velsæmis
en óhætt er að segja að tíðarand-
inn þá hafi verið annar en í dag því
þar er Mercury bara í góðu stuði að
skemmta sér með leðurklæddum
vinum. Nýlega var myndbandið
gefið út í mestu myndgæðum og
nýrri hljóðblöndun bætt við upp-
runalega útgáfu lagsins. Þetta er
gert til að minna á útgáfu nýrrar
safnplötu með lögum Freddies
Mercurys sem kemur út í Bretlandi
14. október næstkomandi.
Endurbætt
myndband
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 skýjað Lúxemborg 13 rigning Algarve 24 heiðskírt
Stykkishólmur 9 skýjað Brussel 14 léttskýjað Madríd 28 heiðskírt
Akureyri 10 alskýjað Dublin 12 skýjað Barcelona 24 léttskýjað
Egilsstaðir 9 skýjað Glasgow 10 skúrir Mallorca 23 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 12 skýjað London 13 rigning Róm 21 heiðskírt
Nuuk 3 léttskýjað París 14 rigning Aþena 17 skýjað
Þórshöfn 9 rigning Amsterdam 14 léttskýjað Winnipeg 13 léttskýjað
Ósló 3 alskýjað Hamborg 13 skúrir Montreal 14 léttskýjað
Kaupmannahöfn 12 léttskýjað Berlín 12 rigning New York 16 skýjað
Stokkhólmur 7 skýjað Vín 14 heiðskírt Chicago 18 heiðskírt
Helsinki 4 léttskýjað Moskva 2 heiðskírt Orlando 26 alskýjað
Heimildarþáttur frá BBC þar sem Louis Theroux fjallar um lystarstol, en talið er
að um ein af hverjum 250 konum í Bretlandi þjáist af sjúkdómnum einhvern tím-
ann á lífsleiðinni. Theroux heimsækir tvær meðferðarstöðvar fyrir lystarstols-
sjúklinga og kynnist heljartakinu sem sjúkdómurinn hefur á þeim sem af honum
þjást. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ungra barna.
RÚV kl. 22.20 Louis Theroux: Lystarstol