Morgunblaðið - 25.10.2019, Page 23

Morgunblaðið - 25.10.2019, Page 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 2019 DUXIANA Reykjavik | Ármuli 10 | Reykjavik | +354 5 68 99 50 | www.duxiana.is GÆÐI OG ÞÆGINDI SÍÐAN 1926 DUX 1001 - VÍÐÞEKKT ÞÆGINDI Byggt á fyrsta DUX rúminu sem var framleitt árið 1926, þetta er sannarlega það sem draumar eru byggðir á. son, f. 25.9. 1925, húsmóðir, og Jón Gunnar Tómasson, f. 26.3. 1919, d. 14.9. 1989, verkfræðingur. Fyrri eig- inmaður Ásu Helgu er Guðlaugur Hafsteinn Egilsson, f. 6.12. 1950, framreiðslumaður. Börn Ásu Helgu og Guðlaugs Haf- steins eru 1) Níels Hafsteinsson, f. 2.7. 1968, framreiðslumaður; 2) Trausti Hafsteinsson, f. 5.11. 1973, kennari og fararstjóri. Þeir búa báð- ir á Tenerife. Barnabörnin eru Haf- steinn Níelsson, Kamilla Ása Níels- dóttir, Tanja Líf Traustadóttir, og Matthildur Traustadóttir. Börn Karls eiginmanns Ásu eru 1) Áki Guðni Karlsson, f. 1.2. 1971, þjóð- fræðingur, börn hans eru Atli Gauti Ákason og Orri Steinn Ákason; 2) Svanfríður Dóra Karlsdóttir, f. 30.3. 1975, lögfræðingur, börn hennar eru Alexander Áki Einarsson, Andri Haukur Einarsson og Anita Klara Svanfríðardóttir Lopez. Systkini Ásu eru Sigurður Ragn- arsson, f. 31.3. 1944, sálfræðingur, býr í Lundarreykjardal, og Andrés Proppé Ragnarsson , f. 7.4. 1954, sál- fræðingur, býr í Reykjavík. Foreldar Ásu voru hjónin Krist- rún Níelsdóttir húsmóðir, f. 7.6. 1920, d. 20.11. 1994, og Ragnar Sig- urðsson læknir, f. 17.4. 1916, d. 24.8. 1999. Ása Helga Proppé Ragnarsdóttir Halldóra Hallgrímsdóttir húsmóðir á Akranesi Jón Sveinsson prófastur á Akranesi Margrét Jónsdóttir húsmóðir á Akranesi Níels Kristmannsson útgerðarmaður á Akranesi Helga Níelsdóttir húsmóðir á Akranesi Kristmann Tómasson fi skmatsmaður á Akranesi Kristrún Níelsdóttir húsmóðir í Reykjavík Margrét Níelsdóttir fi skverkunarkona á Akranesi Jón Andrés Níelsson bóksali á Akranesi, stofnaði Bókaverslun Andrésar Níelssonar Helga Jónsdóttir Proppé húsmóðir í Hafnarfi rði Claus Eggert Dietrich Proppé bakarameistari í Hafnarfi rði Dóróthea Bóthildur Guðmundsdóttir Proppé húsmóðir í Köldukinn og í Reykjavík Sigurður Guðmundsson prestur í Þórodds staðasókn í Köldukinn, síðar ritari Verslunarráðs í Rvík Ingunn Árnadóttir húsfreyja á Skeggjastöðum í Garði Guðmundur Þormóðsson bóndi í Ásum í Gnúpverjahr. Úr frændgarði Ásu Helgu Proppé Ragnarsdóttur Ragnar Sigurðsson læknir í Reykjavík Óttar Proppé ritstjóri Þjóðviljans og bæjarstjóri á Siglufi rði Kolbeinn Óttarsson Proppé alþm. Hrafnkell Á. Proppé svæðis skipulagsstjóri á höfuð borgarsvæðinu Óttarr Proppé tónlistar- maður og fv. ráðherra Hulda Proppé rannsóknastjóri í HÍ Jón Proppé listheim- spekingur í Rvík Óttarr Proppé forstjóri í Rvík Ólafur Proppé fv. rektor Kennara- háskólans Ólafur J. Proppé forstjóri á Þingeyri og í Rvík og alþm. „HVENÆR ÆTLAR ÞÚ YFIR HÖFUÐ AÐ AXLA ÁBYRGÐ Á VERKEFNUM ÞÍNUM HÉR INNANHÚSS?” „ÉG BÝ HÉR Á MÓTI. ERU EINHVERJAR LAUSAR INNSTUNGUR HJÁ ÞÉR?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að vinka þar til hún er komin úr augsýn. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÞAÐ VAR VERIÐ AÐ OPNA NÝJA KAFFIHÚSIÐ. BOLLA STÆRÐIRNAR HJÁ ÞEIM ERU ROSALEGAR! ÉG FÉKK MÉR TRÖLLAKAFFI! ÉG FÉKK MÉR RISAKAFFI! GJÖRÐU SVO VEL! GLAS AF KÖLDU VATNI! VILTU AÐ ÉG VÖKVI BLÓMIN? VANTAR VATN Í FISKABÚRIÐ? ER ELDHÚSIÐ ALELDA? EF ÞÚ VILT FREKAR BJÓR SKALTU BARA SEGJA ÞAÐ! Þegar Ólafur Stefánsson lagðiupp í ferð sína til sólarlanda kvað hann: Það lá við er lét ég í haf og létti sorgum mér af um latmjólka kýrnar og launmjóar brýrnar, að ég brosti – svo beygði ég af. Enn orti hann: Leiðin langt út í heim, löngum er erfiðust þeim, sem malarveg harðan, margsiginn, skarðan fara, heiman og heim. Og kominn til sólarlanda skrifar Ólafur: „Þegar Íslendingarnir flúðu inn úr hitanum um tvöleytið hljóðn- aði skrafið um boltann, en Bret- arnir héldu áfram að dorma höfuð- fatslausir í breyskjunni: Taumlaus sælu tilfinning, til mín seytlar niður. Engan græt ég Íslending. Indæl ró of friður. Davíð Hjálmar í Davíðshaga skrifaði í Leirinn á þriðjudag: Nú er komið norðan fjúk, næðir svalt um klett og brík. Hylur fönnin hundakúk og helblá, frosin rónalík. Ekki er það fallegt en skrítilegt er það að þessi staka rifjar upp fyr- ir mér þulu sem við Ari Jósefsson fórum oft með á menntaskóla- árunum: Karl einn fór út að gá til veðurs að morgni til eins og hans var vandi. Þegar hann kom aftur inn í bæ til kerlu sinnar kvað hann: Norðan kaldinn úti er er kominn á norðan, guð alvaldur hjálpi mér engan hef ég korðann. „Engan hefi ég korðann!“ sagði þá kerling. „Já, margt dettur nú ykkur skáldunum í hug!“ Oft rifja ég upp stöku Matthíasar Jochumssonar sem hann orti til sonarsonar síns þar sem þeir stóðu í brekkunni fyrir neðan Sigurhæðir en safnaðarfundur hafði synjað er- indi hans: Þegar ég heyrði þinglokin þá hljóp í mig gikkurinn; þá sagði ég við hann Manga minn: „Mígðu nú yfir söfnuðinn!“ Og síðan er „sá sem allir hata“: Því illa má ei alveg glata og árinn gamli er meir en hró, því sá sem allir – allir hata er eitthvað þó. Katrín Einarsdóttir, móðir Ein- ars Benediktssonar, orti til hans: Ef að þótti þinn er stór þá er von að minn sé nokkur; blóðið sama er í okkur dropar tveir, en sami sjór. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Búsorgir og norðan fjúk

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.