Morgunblaðið - 28.10.2019, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.10.2019, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. OKTÓBER 2019 Rjóminnaf ísnum Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger „SEM SÉRLEGUR KONUNGLEGUR SMAKKARI FETAR ÞÚ Í FÓTSPOR 16 STOLTRA FORVERA ÞINNA. ” Hermann Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að njóta sviðsljóssins hjá ástinni sinni. Í DAG KYNNI ÉG TIL SÖGUNNAR NÝJAN LIÐ ÉG KALLA HANN „ sjá hinn myndarlega kött” ÉG BÝST FASTLEGA VIÐ ÞVÍ AÐ FÉLAGAR ÞÍNIR VERÐI HÉR ENN VIÐ SÓLARUPPRÁS! HVERS VEGNA HELDURÐU ÞAÐ? ÉG HEYRÐI ÞIG HRÓSA MORGUNVERÐAR- PÖNNUKÖKUNUM MÍNUM! „ÞRIÐJI BEKKUR HEFUR VERIÐ FRAMLENGDUR UM EITT ÁR.” EIN KUN NIR Eiríksdóttir, f. 9.8. 1990, óperu- söngkona við Kölnaróperuna, og 3) Haukur Örn Eiríksson, f. 13.4. 1994, rafeindavirki hjá Nova. Systkini Eiríks: Sigrún Páls- dóttir, f. 21.9. 1948, fyrrverandi for- stöðukona hjá gæsluleikvöllum, bú- sett í Reykjavík, og Gísli Pálsson, f. 19.5. 1952, d. 24.10. 2011, aðstoðar- yfirlögregluþjónn í Reykjavík. Foreldrar Eiríks: Hjónin Páll Eiríksson, f. 16.7. 1921, d. 29.7. 2011, yfirlögregluþjónn í Reykja- vík, og Svanfríður Gísladóttir, f. 4.7. 1923, fyrrverandi verslunarmaður, búsett í Reykjavík. Eiríkur Örn Pálsson Svanfríður Gísladóttir verslunarmaður í Rvík Gísli Gilsson bóndi á Arnarnesi í Dýrafi rði Guðrún Gísladóttir húsfreyja á Arnarnesi Gils Þórarinsson bóndi á Arnarnesi Ingvar Jónasson víóluleikari og stofnandi Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna Guðný Jónasdóttir húsfreyja á Þröm Guðlaugur Jóhannesson bóndi á Þröm í Garðsárdal í Eyjafi rði Sigrún Guðlaugsdóttir húsfreyja á Arnarnesi Tómas Árni Jónasson læknir í Rvík Jónas Tómasson tónskáld og bóksali á Ísafi rði Tómas Jónasson bóndi og leikskáld á Hróarsstöðum í Fnjóskadal Haukur Tómasson tónskáld Jónas Tómasson tónskáld Móeiður Skúladóttir húsfreyja, dóttir Skúla Thorarensen læknis og alþm., bróður Bjarna skálds og amtmanns Ágúst Helgason bóndi, alþingismaður og hreppstjóri í Birtingaholti, Hrunamannahr. Ragnheiður Ágústsdóttir húsfreyja á Löngumýri Eiríkur Þorsteinsson bóndi og organisti á Löngumýri á Skeiðum Þorgeir Þorsteinsson bóndi og smiður á Hlemmiskeiði á Skeiðum Inga Þorgeirsdóttir kennari í Reykjavík Rut Ingólfsdóttir fi ðluleikari Inga Rós Ingólfsdóttir sellóleikari Þorgerður Ingólfsdóttir fv. kórstjóri Unnur María Ingólfsdóttir fi ðluleikari Þórdís Þorsteinsdóttir húsfr. í Rvík Halla Sigtryggsdóttir leikskólakennari og húsfr. Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður Vilhelmína Þórdís Vilhjálmsdóttir húsfr. í Rvík Eyþór Gunnarsson tónlistarmaður Valgerður Eva Vilhjálmsdóttir húsfr. í Rvík Gunnar Eyþórsson blaðamaður í Rvík Þorsteinn Þorsteinsson bóndi á Reykjum á Skeiðum Úr frændgarði Eiríks Arnar Pálssonar Páll Eiríksson yfi rlögregluþjónn í Reykjavík Ingigerður Eiríksdóttir húsfreyja á Reykjum Helgi R. Einarsson skrapp í sundmeð dóttursyni – þessi varð þá til „Í stórum dráttum“: Arnór er átta vetra, ekkert virðist mér betra, sjálfstæðis nýtur, í núinu flýtur, svo nær sér í konu, ets. „Annar kappi mætir svo til leiks,“ skrifar Helgi – „ Boris John- son“: Ljóshærðan labbakút langar að höggva á hnút. Þessi bráði, þrjóski snáði þráir nú aðeins „Brút“. Davíð Hjálmar í Davíðshaga hafði orð á því að til standi að byggja gríðarhá fjölbýlishús við Pollinn á Akureyri: Á Oddeyri byggt er, sú bygging er glæst, menn bólgna af stolti og gorti og þessir sem búa í blokkinni hæst blána af súrefnisskorti. Áður hafði Davíð Hjálmar ort „Gagaravillu“: Sigmundur át svínaþind, saltfisk, kálhaus, nautalund, búrhval, hákarl, belju, kind, blæsma geit og svartan hund. Kveðja barst frá Ólafi Stef- ánssyni þar sem hann dvelst í sólar- löndum: Nú er heldur brugðið Bleik, – best að forðast grín. Hér er borðuð hrossasteik, og haft með kláravín. Á miðvikudaginn heilsaði Ing- ólfur Ómar Leirverjum – sagði: „þegar ég vaknaði í nótt fyrir til- viljun og leit snöggvast út um gluggann og þá varð þetta vísukorn til“: Hagar frjósa hníga strá hélurósir skarta, myrkum ósi merlar á mánaljósið bjarta. Gústi Mar svaraði: Falleg varð hér vísa til, verða fáir hissa. Er Ingólfur um óttubil aftur þurfti að pissa. Jón Gissurarson sendi kveðju: Fönnum skrýðast fjallabrúnir fölur máni skín á jörð. Haustsins dimmu rökkurrúnir renna yfir Skagafjörð. Pétur Stefánsson orti „Hótel- bygging“ rís þar: Í Víkurgarði látnir liggja, legið hafa í friði og spekt. Yfir þá nú ætla að byggja auðmenn hótel stórkostlegt. Öðruvísi mér áður brá, einhver verður að stöðva þá. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Brút – nefnilega brexit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.