Brautin - 15.12.1988, Blaðsíða 9

Brautin - 15.12.1988, Blaðsíða 9
BRAUTIN 9 f 'I': 1:: Það er alltaf fjör í Féló. Starfsemin í Féló er með blómlegasta móti og meira að segja hafa krakkarnir slegið upp veislum, þar á meðal þegar þau tóku á móti finnskum vinarbæjargestum nýlega og bökuðu vöfflur ofaní á annað hundrað manns. Miklar framkvæmdir hafa verið á árinu m.a. við bygginga- framkvæmdir á verkamannabústöðum, íbúðum aldraðra, skóla- byggingar, dælustöð Fjarhitunar, hafnarframkvæmdir o.fl. o.fl. Ráðhúströðin fékk upplyftingu er hún var hellulögð og malbikuð. Þarft verk það, sem allir ættu að geta verið sammála um. Áfram var unnið við þiljun hafnarinnar og var þiljað tyrir framan Netagerð Njáls og Sigurðar Inga. Áætlað er að þilja frá Binnabryggju að Skipalyftu eftir áramót.

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.