Fréttablaðið - 07.01.2020, Side 30
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
Sigurþór Hjartarson
rafvirki,
sem lést föstudaginn 20. desember,
verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju,
föstudaginn 10. janúar kl. 13.
Bergljót Hulda Sigurvinsdóttir
Júlíus Sigurþórsson Justyna Kłosińska
Hulda Sigurþórsdóttir Guðjón Örn Emilsson
og barnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Ágústa Þ. Gísladóttir
lést á hjúkrunarheimilinu Grund
laugardaginn 28. desember.
Útförin fer fram frá Neskirkju 8. janúar
kl. 13.00. Sérstakar þakkir færum við
starfsfólki Grundar fyrir hlýhug og góða umönnun.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á
Barnaspítalasjóð Hringsins.
Ólafur Davíðsson Helga Einarsdóttir
Sigrún Davíðsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
Sverrir Björnsson
frá Brautarholti Hrútafirði,
lést á sjúkrahúsinu Hvammstanga,
4. janúar. Útför hans verður auglýst síðar.
Guðbjörg Á. Kristinsdóttir
Björn Ingi Sverrisson Margrét K. Guðmundsdóttir
Kristín Anna Sverrisdóttir
Ásgeir Sverrisson Katrín Schmitt
Alda Berglind Sverrisdóttir Lárus Jón Lárusson
afabörn og langafabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir og afi,
Ásmundur Jónsson
Kópavogstúni 3,
lést á líknardeild Landspítalans í
Kópavogi að kvöldi 31. desember.
Útförin fer fram frá Lindakirkju í Kópavogi
föstudaginn 10. janúar kl. 13.00.
Birgit Andersdóttir
Jón Anders Ásmundsson Mette Korsmo
Guðmundur Ólafur Ásmundsson Ingveldur Jónsdóttir
Sólveig Margrét Ásmundsdóttir
Lovísa Björg Ásmundsdóttir
Bergur Martin Ásmundsson Bettina Seifert
og barnabörn.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir
okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
Gunnar Gunnarsson
fyrrum bóndi Selfossi I,
sem lést mánudaginn 30. desember,
verður jarðsunginn frá Selfosskirkju,
fimmtudaginn 9. janúar kl. 14.00.
Steinunn Eyjólfsdóttir
börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Elsku eiginmaðurinn minn og allra
besti vinur, faðir, tengdafaðir,
stjúpfaðir, afi og langafi,
Þorsteinn Sigurgeir
Theodórsson
lést á Landspítalanum Fossvogi
31. desember. Útförin fer fram frá
Lágafellskirkju í Mosfellsbæ 9. janúar kl. 13.
Elsa Helga Sveinsdóttir
Ágústa Jóna Þorsteinsdóttir
Birna Þorsteinsdóttir
Theodóra Þorsteinsdóttir Olgeir Helgi Ragnarsson
Þorsteinn Þór Þorsteinsson Guðrún Rúnarsdóttir
Sveinn Þór Gíslason
Ómar Sævar Gíslason Rakel Løkken
Elísabet S. Gísladóttir Jónas Már Hreggviðsson
afa- og langafabörn.
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir,
bróðir, mágur og afi,
Sigurður Hjálmar Gústafsson
Lindarbraut 634,
Reykjanesbæ,
lést föstudaginn 27. desember.
Útför hans fer fram frá
Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 9. janúar kl. 13.00.
Björgvin Sigurðsson Elísabet Hall Sölvadóttir
Bjarni Sigurðsson Bryndís Björg Jónasdóttir
Ingibjörg Finndís
Sigurðardóttir Gísli Gíslason
Þórður Sigurðsson Kolbrún Ágústsdóttir
Karl Sædal Sheila Jane
Anna Gústafsdóttir Tryggvi Ingvarsson
Inga Hildur Gústafsdóttir
Vilhjálmur Pétur Björgvinsson
Gísli Jón Gústafsson, Bahja Zaami
og barnabörn.
Okkar ástkæri
Magnús Grétar Filippusson
Hjúkrunarheimilinu Fossahlíð,
Seyðisfirði,
lést á heimili sínu á gamlársdag.
Útför hans fer fram frá
Seyðisfjarðarkirkju laugardaginn
11. janúar klukkan 14.
Sigurður Filippusson Soffía Ívarsdóttir
Andrés Filippusson
Sunneva Filippusdóttir Torfi Matthíasson
Ragnhildur Filippusdóttir Kristján Helgason
Steinunn Stefánsdóttir Freysteinn Þórarinsson
Árni Jón Sigurðsson Pálína Haraldsdóttir
Gissur Sigurðsson Guðrún Árnadóttir
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Bjarney Guðrún Ólafsdóttir
hárgreiðslumeistari,
lést á Hrafnistu í Reykjavík
föstudaginn 3. janúar sl.
Útförin fer fram frá Háteigskirkju
miðvikudaginn 15. janúar kl. 13.
Margrét Elín Guðmundsdóttir Guðmundur Sophusson
Kristín Guðmundsdóttir Ólafur Jónsson
Bjarni Guðmundsson María G. Sigurðardóttir
Þuríður Guðmundsdóttir Jonathan Wiedemann
Rós Guðmundsdóttir Þorvaldur Ingimundarson
Jason Guðmundsson Tinna Sigurðardóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar ástkæri og yndislegi
sonur og bróðir,
Sigurgeir Örn Sigurgeirsson
Brekkubyggð 29, Garðabæ,
lést 29. desember sl.
Útför verður auglýst síðar.
Arna Sæmundsdóttir
Jóhanna Margrét Sigurgeirsdóttir
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Ólafur Th. Ingimundarson
lést þann 31. desember sl.
Útförin fer fram frá Hafnarfjarðar-
kirkju fimmtudaginn 9. janúar kl. 13.00.
Guðbjörg Inga Ágústsdóttir
Guðríður Gía Ólafsdóttir Daníel Árnason
Jóhannes Ólafsson Guðríður Gunnsteinsdóttir
Jónína Grímsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar tengdamóðir
amma og langamma,
Guðrún Ása P. Björnsdóttir
áður til heimilis að Kastalagerði 3,
lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli þann
19. desember síðastliðinn.
Útförin fer fram frá Kópavogskirkju
þann 9. janúar kl. 13.00.
Kristín Birna Angantýsdóttir Gauti Torfason
Arngrímur V. Angantýsson María Jóhannsdóttir
Björn Páll Angantýsson Guðný Einarsdóttir
Aðalbjörg Ósk Angantýsdóttir
Björk B. Angantýsdóttir Kristján Karlsson
Gunnar Örn Angantýsson Elsa Dagmar Runólfsdóttir
Jón Örn Angantýsson Juliane Wilke
barnabörn og barnabarnabörn.
María Markan söngkona var fyrst Íslendinga til að syngja í Metropolitan.
Óperusöngkonan María Markan var
fyrst Íslendinga til að syngja stórt
hlutverk í Metropolitan-óperunni í
New York-borg í Bandaríkjunum. Það
var 7. janúar 1942.
Óperuhúsið er eitt elsta og virtasta
óperuhús Bandaríkjanna. María steig
þar á svið í hlutverki greifafrúarinnar í
Brúðkaupi Fígarós eftir Mozart.
María kom til New York haustið
1941 eftir að hafa starfað í Kaup-
mannahöfn, Ósló, Stokkhólmi, Berlín,
Lundúnum og við Glyndeburne-
óperuna á Englandi auk þess að hafa
farið í söngför um Ástralíu. Hún var
fastráðin við Metropolitan frá 1941
til 1944. Þá var síðari heimsstyrj-
öldin í algleymingi í Evrópu og rætin
blaðaskrif um meint tengsl Maríu
við nasista í Þýskalandi reyndust
henni fjötur um fót á framabraut við
óperuna.
Þ E T TA G E R Ð I S T: 7. J A N ÚA R 19 4 2
María Markan söng í Metropolitan fyrst Íslendinga
Tengsl Maríu við nasista í
Þýskalandi reyndust henni
fjötur um fót.
7 . J A N Ú A R 2 0 2 0 Þ R I Ð J U D A G U R14 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
TÍMAMÓT