Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.12.2019, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 07.12.2019, Qupperneq 8
NEYTENDUR Dæmi eru um að allt að 87 prósenta munur sé á hæsta og lægsta verði á algengum lyfjum í fjórum apótekum á höfuðborg- arsvæðinu. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar almanna- tengslafyrirtækisins Athygli. Skoðuð var verð á þrettán lyfja- tegundum, um er að ræða kvef-, maga-, nikótín-, hægða-, ofnæmis- og verkjalyf sem fást í Costco, Lyfja- veri, Lyfju, Lyfjavali og Lyfjum og heilsu. Þau apótek ná yfir um 80 prósent af markaðnum. Það skal tekið fram að ekki voru skoðuð verð í öðrum apótekum á borð við Reykjavíkur Apótek, Apó- tekarann og Garðsapótek. Verðið var oftast hæst í Lyfjum og heilsu en lægst í verslun Costco. Munar til dæmis tæplega 1.100 krónum á stórum pakka af Nicot- inell í Costco og Lyfjum og heilsu. Ef öll lyfin eru keypt saman kosta þau um 25 þúsund krónur í Costco en nærri 34 þúsund í Lyfjum og heilsu, er um að ræða 35 prósenta mun. Ly f javer er næstódý rast, er verðið að meðaltali 15 prósentum hærra en í Costco. Munur á verði er lítill á milli verslana Lyfju og Lyfjavals, en verðið er 26 og 27 pró- sentum hærra en í Costco. Breki Karlsson, formaður Neyt- endasamtakanna, segir lyfjaverð á Íslandi lengi hafa verið of hátt. „Þessi verðmunur sem þarna birtist er sláandi og er með engu móti eðlilegur. Því miður hefur þetta verið svona um langt skeið að lyf eru mun dýrari á Íslandi en víðast í nágrannalöndunum,“ segir Breki. Fram kemur í skýrslu Hagfræði- stofnunar frá því í maí að lyf á Íslandi séu ekki alltaf dýrari en í nágrannalöndunum. Í þeim tölum var þó ekki gerður greinarmunur á lyfseðilsskyldum lyfjum og öðrum. Mældust sykursýkislyf til dæmis ódýrari á Íslandi en í Kanada og Danmörku. Dagskammtur á sýkla- lyfjum var hins vegar talsvert dýr- ari hér en þar. Breki segir að mörg dæmi hafi borist til Neytendastofu vegna ly f javerðs. Nefnir hann f imm manna fjölskyldu sem fór óvenju- lega leið til þess að minnka heimil- isútgjöldin. „ Allir f imm f jölsk yldumeð- limirnir þjást af frjókornaofnæmi. Þau lyf eru svo dýr hérlendis að það borgaði sig fyrir fjölskylduna að senda einn meðlim hennar til Bretlands til að kaupa sumar- skammtinn,“ segir Breki. Segir hann hátt lyfjaverð koma verst niður á þeim sem séu þegar í viðkvæmri stöðu, öryrkjum og líf- eyrisþegum. arib@frettabladid.is bjornth@frettabladid.is Dæmi eru um 87 prósenta verðmun á algengum lyfjum Dæmi eru um að algeng lyf kosti mun meira í Lyfjum og heilsu en í Costco. Formaður Neyt- endasamtakanna segir muninn sláandi. Því miður hefur þetta verið svona um langt skeið að lyf eru mun dýrari á Íslandi en víðast í nágrannalöndunum. Breki Karlsson, formaður Neytendasam- takanna Endurbætt Hverfisgata er tilbúin að taka við jólagestum. Sérstaða götunnar sem áfangastaðar með flóru verslana, skemmtunar, matstaða og menningar á sér nú nánast ekki hliðstæðu hér á landi. Íbúar og rekstraraðilar eru sammála um að endurbætur á götunni hafi skilað fallegri, nútímalegri og aðgengilegri borgargötu þar sem fjölbreytt mannlíf blómstrar. Allt yfirborð götu og gangstétta hefur verið endurnýjað, lagnir endurnýjaðar eftir þörfum og snjóbræðsla sett í upphækkuð gatnamót og göngu- og hjólaleiðir. Þá hefur gatan verið fagurlega skreytt með margs konar jólaljósum og bjöllum og nýtur nú vaxandi vinsælda sem ein af skemmtilegustu götum borgarinnar. Velkomin á Hverfisgötuna! Velkomin á nýja og betri Hverfisgötu. HEILBRIGÐISMÁL Um ellefu prósent fullorðinna Íslendinga hafa notað ljósabekki einu sinni eða oftar á síðustu tólf mánuðum. Þetta eru niðurstöður könnunar sem Gallup framkvæmdi fyrir samstarfshóp Embættis landlæknis, Geislavarna, húðlækna og Krabbameinsfélags- ins. Ekki reyndist marktækur munur á ljósabekkjanotkun frá síðasta ári en þetta hlutfall hefur verið í kringum tíu prósent frá árinu 2013. Umrædd könnun hefur verið fram- kvæmd frá árinu 2004 en frá þeim tíma hefur notkunin dregist mjög saman. Alls höfðu um 30 prósent notað ljósabekki samkvæmt könn- uninni 2004. Í tilkynningu frá Landlækni er meðal annars vísað í nýlega ályktun norrænu geislavarnastofnananna þar sem varað er við notkun ljósa- bekkja. Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunin telur að notkun ljósa- bekkja valdi meira en tíu þúsund tilfellum af sortuæxlum árlega og meira en 450 þúsund tilfellum af öðrum húðkrabbameinum í Evrópu, Bandaríkjunum og Ástralíu. – sar Ellefu prósent nota ljósabekki Hlutfall þeirra sem fara í ljós helst svipað milli ára. NORDICPHOTOS/GETTY Mismunur hæsta og Tegund lyfs Costco Lyfjaver Lyfja Lyfjaval Lyf&heilsa lægsta verð Nicotinell Fruit 2mg 204 stk 3.564 kr. 3.989 kr. 4.549 kr. 4.524 kr. 4.698 kr. 32% Omeprazol Actavis 20mg 28 stk 1.518 kr. 1.649 kr. 1.879 kr. 1.852 kr. 1.998 kr. 32% Otrivin Menthol 868 kr. 1.063 kr. 1.089 kr. 970 kr. 1.218 kr. 40% Voltaren Gel 150ml 3.149 kr. 3.821 kr. 3.726 kr. 3.824 kr. 4.298 kr. 36% Paratabs 500mg 30 stk 380 kr. 435 kr. 471 kr. 464 kr. 498 kr. 31% Strepsils hunang og sítrónu 36 stk 1.600 kr. 1.797 kr. 2.199 kr. 1.952 kr. 2.198 kr. 37% Treo 60 stk 1.713 kr. 1.967 kr. 2.166 kr. 2.089 kr. 2.318 kr. 35% Íbúfen 400mg 50 stk 712 kr. 769 kr. 862 kr. 798 kr. 968 kr. 36% Valablis 500mg 10 stk 1.520 kr. 1.995 kr. 1.814 kr. 1.855 kr. 2.098 kr. 38% Panodil Hot 848 kr. 995 kr. 1.348 kr. 1.034 kr. 1.588 kr. 87% Loritin 10mg 100 stk 1.484 kr. 1.751 kr. 1.876 kr. 2.690 kr. 1.998 kr. 81% imodium 2mg 16 stk 998 kr. 1.227 kr. 1.370 kr. 1.216 kr. 1.428 kr. 43% Nicorette QuickMist  2 x 150 úðaskammtar 6.759 kr. 7.362 kr. 8.349 kr. 8.578 kr. 8.598 kr. 27% Samtals 25.113 kr. 28.820 kr. 31.698 kr. 31.846 kr. 33.904 kr. Verðmunur í prósentum 15% 26% 27% 35% ✿ Verðsamanburður á nokkrum algengum lyfjum 7 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.