Fréttablaðið - 07.12.2019, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 07.12.2019, Blaðsíða 22
Hver er kveikjan að þessum teikning-um og hvernig var vinnuferlið? „ V e r k e f n i ð byrjaði sem röð teikninga af tilfinningaf lækjum. Það sem upprunalega hófst sem lítið teikniverkefni, óx og vatt upp á sig og eftir því sem teikningunum fjölgaði fór ég að skrifa texta við þær líka. Verkefnið f læddi áfram, tók stjórnina og bók tók á sig mynd. Spenna og togstreita er áberandi í teikningunum. Alls kyns tákn- myndir og fyrirbæri berjast um. yfirhöndina en reyna líka að lifa og funkera í góðu jafnvægi. Í tölfræði eru til dæmis gröf notuð til að setja fram mælanleg fyrirbæri. Það er hins vegar erfitt eða jafnvel ómögulegt að mæla til- finningar, en þessar teikningar eru hins vegar tilraun til þess. Þær eru eins konar tilfinningagröf. Textann skrifaði ég hægt og rólega meðfram því að teikna. Þar af leiðandi er textinn og myndefnið nátengt og talar hvort við annað. Textinn lýsir ólíkum stigum f lók- innar tilfinningakúrfu. Umfjöllun- arefni textans er því þróunarsaga stökkbreyttra f lókinna tilf inn- inga,“ útskýrir Arnar. Hann á skýra minningu af því þegar hann byrjaði á teikningaröð sinni. „Ég var í togstreitu og fullur tilfinninga sem ég átti erfitt með að lýsa eða færa í orð. Kannski var ég að reyna að teikna þetta hugar- ástand mitt. Ég efast um að ég hafi náð að fanga það í teikningu en mér líkaði þessi aðferð svo ég hélt áfram að teikna án þess að setja of mikla hugsun eða alvöru í það, ég ákvað að fylgja tilf inningunni fremur áreynslulaust. Teikningarnar urðu 72 talsins og hverri og einni fylgir stuttur texti. Þá fannst mér liggja beint við að gefa út bók.“ Teikningarnar fá líf í klæðnaði, hvernig fæddist sú hugmynd að klæðast teikningunum? „Pólska listakonan og fatahönn- uðurinn Agata Mickiewicz stakk upp á að við myndum sameina krafta okkar og búa til íþróttagalla eða tracksuit úr einni teikning- unni. Hún valdi teikningu af snák að sleikja sjálfan sig, kannski svona eins og hann sé að bragða á sér áður en hann ákveður hvort hann vilji borða sjálfan sig. Agata silkiþrykkti myndina á efni og saumaði nokkrar prótótýp- ur af íþróttagalla. Rauðar peysur og hvítar buxur. Við fengum mikil viðbrögð við gallanum í útgáfuhófi bókarinnar í Berlín á dögunum svo við ákváðum að gera hópsöfnun og bjóða 20 stykki af gallanum. Hægt er að finna verkefnið inni á Karol- inafund undir Ouroboros Tracksu- it, Atagata x Arnar Ásgeirsson.“ Þú sýnir fyrst í Þýskalandi og nú á Íslandi, eru sýningarnar að ein- hverju leyti ólíkar? Mér var boðið að taka þátt í sýn- ingarverkefninu _in conversation with_ sem þýski sýningarstjórinn Katharina Wendler stendur fyrir. Sýningarverkefnið hennar snýst um að para saman listamann við sý ningarstjóra, r ithöfund eða annan listamann og búa til sýningu og texta út frá samræðum þeirra. Hún paraði mig saman við annan sýningarstjóra, Annabelle Von Girsewald og Agötu Mickiewicz, og út frá því settum við saman sýn- inguna Cozy Catastrophe sem fór fram í Berlín í nóvember. Sýningin var útgáfupartí á bókinni og allar teikningarnar úr bókinni voru til sýnis. Á þeirri sýningu fékk ég til liðs við mig góðkunningja, frænda og samstarfsmann til margra ára, Styrmi Örn Guðmundsson. Við klæddumst íþróttagöllunum og frömdum gjörning á opnuninni, við sungum mis frumsamin lög og sögðum sögur. Gjörningurinn var eins konar tískusýning og kynn- ing á göllunum. Í Harbinger verður þetta aðeins rólegra, hægt verður að skoða bókina og teikningar úr bókinni og ég verð einn þarna í mínum galla og býð fólki upp á mandarínu eða eitthvað jólalegt. kristjanabjorg@frettabladid.is Tilraun til að mæla tilfinningar Arnar Ásgeirsson myndlistarmaður fagnar útgáfu bókar sinnar Transmutants and Emotional Curves í Harb­ inger galleríi í dag. Teikningar úr bókinni verða til sýnis og Arnar klæðist fatnaði með teikningum sínum á. Vegna mikillar eftirspurnar hefur Arnar Ãsgeirsson myndlistamaður hafið sölu á íþróttagöllum eins og hann klæðist sjálfur á Karolina fund. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTONBRINK Teikningar Arnars af snák að sleikja sjálfan sig fá líf í klæðnaði. ÉG VERÐ EINN ÞARNA Í MÍNUM GALLA OG BÝÐ FÓLKI UPP Á MANDARÍNU EÐA EITTHVAÐ JÓLALEGT. 7 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R22 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð HELGIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.