Fréttablaðið - 07.12.2019, Page 51

Fréttablaðið - 07.12.2019, Page 51
Eignastýring Capacent — leiðir til árangurs Gildi–lífeyrissjóður er þriðji stærsti lífeyrissjóður landsins með um 23 þúsund lífeyrisþega, 45 þúsund greiðandi sjóðfélaga og yfir 230 þúsund einstaklingar eiga réttindi hjá sjóðnum. Eignir sjóðsins nema um 640 milljörðum króna. Sjóðurinn rekur bæði samtryggingardeild og séreignardeild. Hjá sjóðnum starfa 40 starfsmenn. Gildi leggur áherslu á jafnrétti og eru konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um. Gildi hefur sett sér stefnu í starfsmanna- og jafnlaunamálum og hefur hlotið jafnlaunavottun. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/15311 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf í viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði eða sambærileg menntun. Reynsla af störfum á fjármálamarkaði. Próf í verðbréfaviðskiptum er kostur. Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð. Hæfni í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna í teymi. Góð íslensku og enskukunnátta í ræðu og riti. · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 16. desember Starfssvið: Uppbygging og utanumhald eignasafna. Greining markaða og fjárfestingarkosta. Arðsemis- og áhættumat. Fjárfestingar og eftirfylgni þeirra. Upplýsinga- og skýrslugjöf. Samskipti við aðila á fjármálamarkaði. Önnur tilfallandi verkefni. Gildi-lífeyrissjóður óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í eignastýringu sjóðsins. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi með reynslu á fjármálamarkaði. Forstöðumaður tölvumála Capacent — leiðir til árangurs Gildi–lífeyrissjóður er þriðji stærsti lífeyrissjóður landsins með um 23 þúsund lífeyrisþega, 45 þúsund greiðandi sjóðfélaga og yfir 230 þúsund einstaklingar eiga réttindi hjá sjóðnum. Eignir sjóðsins nema um 640 milljörðum króna. Sjóðurinn rekur bæði samtryggingardeild og séreignardeild. Hjá sjóðnum starfa 40 starfsmenn. Gildi leggur áherslu á jafnrétti og eru konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um. Gildi hefur sett sér stefnu í starfsmanna- og jafnlaunamálum og hefur hlotið jafnlaunavottun. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/15320 Menntunar- og hæfniskröfur: Viðeigandi háskólamenntun, t.d. á sviði tölvunarfræði eða verkfræði. Reynsla af rekstri í upplýsingatækni. Reynsla af samningagerð. Þekking á öryggismálum skilyrði, reynsla af stjórnkerfi upplýsingaöryggiskerfis mikill kostur. Reynsla af verkefnastjórnun í hugbúnaðargerð kostur. Góð þekking á helstu fjármála- og lánakerfum kostur. Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. · · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 16. desember Starfssvið: Stjórnun og daglegur rekstur tölvudeildar. Uppbygging og þróun á upplýsingatæknisviði. Uppbygging og rekstur gagnagrunna. Uppbygging á gagnavinnslu- og skýrsluskilakerfum. Innleiðing nýrra stafrænna lausna. Þátttaka í stefnumótun og framtíðarsýn sjóðsins. Önnur tilfallandi verkefni. Gildi-lífeyrissjóður óskar eftir að ráða öflugan einstakling til að veita forstöðu sviði sem sér um rekstur og uppbyggingu tölvukerfa sjóðsins. Um er að ræða ögrandi starf sem heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Megináhersla sviðsins er að reka upplýsingakerfi sjóðsins, þróa þau og efla en forstöðumaður tölvumála ber m.a. ábyrgð á innleiðingu og rekstri tölvu- og öryggiskerfa sem og tækjakaupum. Lykileiginleikar viðkomandi eru leiðtogahæfileikar og góð samskiptahæfni, hæfni til að leiðbeina og stýra verkefnum sem og frumkvæði og metnaður til að ná árangri. Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 7 . D E S E M B E R 2 0 1 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.