Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.12.2019, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 07.12.2019, Qupperneq 59
Umsóknarfrestur er til og með 15. desember 2019. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Einungis er tekið á móti umsóknum á www.alfred.is/hekla HEKLA leitar að reynslumiklum einstaklingi í 100% stöðu bókara. Yfir 130 manns starfa hjá HEKLU hf. Félagið er með umboð fyrir Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi og er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar og notaðar bifreiðar. Höfuðstöðvar HEKLU hf. eru við Laugaveg 170-174 í Reykjavík og umboðsmenn eru um land allt. Helstu verkefni - Bókun fylgiskjala - Ýmsar afstemmingar - Vinnsla í uppáskriftakerfi Við leitum eftir - Skipulögðum og nákvæmum vinnubrögðum - Góðri þjónustulund - Ferladrifnum vinnubrögðum - Liðshugsun Hæfniskröfur - Viðurkenning bókara er æskileg - Þriggja til fimm ára starfsreynsla í bókhaldi - Mjög góð þekking á Excel - Góð almenn tölvukunnátta - Íslenskukunnátta skilyrði - Haldbær reynsla af Navision - Reynsla af öðrum bókhaldskerfum Bókari Umsóknarfrestur 6. janúar 2020 EFLA hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfið Umsókn, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skal berast rafrænt í gegnum vefsíðu EFLU, efla.is/laus-storf fyrir 6. janúar 2020. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. EFLA leitar að öflugum starfsmanni í fagteymi skipulagsmála. Starfið felur í sér fjöl- breytt aðal- og deiliskipulagsverkefni sem og umhverfis- og sérfræðivinnu í tengslum við skipulagsáætlanir. Möguleikar eru á staðsetningu í Reykjavík eða á einum af starfs- stöðvum EFLU á landsbyggðinni. EFLA leitar að samgöngusérfræðingi. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni á sviði umferðarskipulags, umferðartækni og umferðaröryggis með áherslu á alla ferðamáta. Möguleikar eru á staðsetningu í Reykjavík eða á einum af starfsstöðvum EFLU á lands- byggðinni. EFLA vill fá til liðs við sig kraftmikið, jákvætt og metnaðarfullt starfsfólk sem skarar fram úr á sínu sviði. Við vinnum fjölbreytt verkefni í teymum þvert á svið og svæði. Við bjóðum upp á afbragðs starfsumhverfi, sveigjanlegan vinnutíma, frábært mötuneyti og góðan starfsanda. Nánari upplýsingar 412 6000 eða job@efla.is Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi, t.d skipulagsfræði, arkitektúr, landfræði eða umhverfis- og auðlindafræði • Reynsla af skipulagsmálum æskileg EFLA VERKFRÆÐISTOFA 412 6000 efla.is • Þekking á vistvænu skipulagi og áætlanagerð • Þekking á landfræðilegum upplýsingakerfum (GIS) SKIPULAGSMÁL SAMGÖNGUR Spennandi tækifæri á Samfélagssviði Hæfniskröfur • Háskólapróf í samgönguverkfræði, skipulagsfræði, byggingarverkfræði eða byggingartæknifræði, með áherslu á samgöngur • Reynsla af samgönguverkefnum æskileg • Þekking á landfræðilegum upplýsingakerfum (GIS) HJÚKRUNARFORSTJÓRI Reykhólahreppur auglýsir stöðu hjúkrunar- forstjóra. Leitað er að kraftmiklum og met- naðarfullum einstaklingi með faglega sýn í öldrunarmálum. Um 100% starf er að ræða. Starfssvið: • Fagleg ábyrgð á hjúkrunarþjónustu. • Umsjón með rekstri og stjórnun heimilisins. • Starfsmannamál og vaktaplönum. • Hjúkrunarforstjóri er ábyrgur gagnvart stjórn Barmahlíðar. Menntun, hæfni og reynsla: • Háskólagráða í hjúkrunarfræði. • Framhaldsmenntun og reynsla í geðhjúkrun æskileg. • Þekking á RAI-mati. • Hæfni í mannlegum samskiptum og góður samstarfsvilji. Umsóknarfrestur er til og með 7. janúar n.k. Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð er með 14 hjúkrunarrými og 2 dvalarrými og þar starfa 14 starfsmenn. Lagt er upp með að veita íbúum heimilisins ávallt bestu þjónustu á hverjum tíma og vera jafnframt aðlaðandi starfsvettvangur. Húsnæði fylgir starfinu. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma: 694-2386 eða sveitarstjóri í síma: 898-7460 Verkefnisstjóri eftirlits byggingaráforma A k u r e y r a r b æ r • G e i s l a g a t a 9 • S í m i 4 6 0 1 0 0 0 • a k u r e y r i . i s Skipulagssvið Akureyrarbæjar auglýsir starf verkefnis- stjóra eftirlits byggingaráforma laust til umsóknar og er verkefnisstjóri jafnframt staðgengill byggingarfulltrúa. Um er að ræða 100% dagvinnustarf og er æskilegt að umsækjandi getið hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni skipulagssviðs eru skipulagsmál, byggingareftirlit, lóða- og fasteignamál. Helstu verkefni eru: • Yfirferð aðaluppdrátta og annarra hönnunargagna sem fylgja umsóknum um byggingarleyfi • Samskipti við hönnuði, verktaka og íbúa um byggingarmál • Annast úrvinnslu umsagna um rekstrarleyfi • Yfirferð eignaskiptayfirlýsinga • Staðgengill byggingarfulltrúa • Ýmiss önnur verkefni á skipulagssviði sem snúa að umsýslu byggingarmála Menntunar- og/eða hæfniskröfur: • Hafa löggildingu til að gera uppdrætti skv. a. eða c. lið 25. gr. laga nr. 160/2010 um mannvirki • Hafa a.m.k. eins árs starfsreynslu sem löggiltur hönnuður að störfum við byggingarframkvæmdir, hönnun mann- virkja, byggingareftirlit eða verkstjórn við byggingarfram- kvæmdir • Löggilding til að gera séruppdrætti er kostur • Námskeið í gerð eignaskiptayfirlýsinga er kostur • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Góð samskipta- og samstarfshæfni • Skipulagsfærni, nákvæmni og hæfileiki til að vinna sjálfstætt • Góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 30. desember 2019 ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 7 . D E S E M B E R 2 0 1 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.