Fréttablaðið - 07.12.2019, Síða 61

Fréttablaðið - 07.12.2019, Síða 61
SKRIÐUSÉRFRÆÐINGUR Á VEÐURSTOFU ÍSLANDS Veðurstofa Íslands auglýsir eftir skriðusérfræðingi í fullt starf á Úrvinnslu-og rannsóknarsviði. Á sviðinu starfa um 50 manns við ýmis spennandi þróunar- og rannsóknarverkefni er tengjast veður- og loftslagsrannsóknum, ofanflóðahættumati, jökla-, vatna- og haffræði, jarðskorpuhreyfingum og eldgosum. Veðurstofa Íslands er sömuleiðis leiðandi stofnun í vinnu við áhættumat í tengslum við náttúruvá og er vinna við áhættumat tengdum flóðum, ofanflóðum og eldgosum sífellt stærri hluti af verkefnum sviðsins. Gert er ráð fyrir að skriðutíðni geti aukist með hlýnandi loftslagi og samhliða þeirri þróun kallar aukinn fjöldi ferðamanna einnig á úttekt á skriðuhættu á fjölmennum ferðamannastöðum. Þessar aðstæður krefjast aukinnar kortlagningar og vöktunar á óstöðugum hlíðum. Nýjar aðferðir í mælitækni og fjarkönnun hafa verið að ryðja sér til rúms á síðustu misserum á þessu sviði og eru mörg tækifæri til frekari þróunar. Starf skriðusérfræðings fellur undir fagsvið ofanflóða en samtals koma um 10 manns að vinnu við ofanflóð á stofnuninni og eru flestir starfsmennirnir staðsettir á Snjóflóðasetri Veðurstofunnar á Ísafirði. Saman vinna þeir að hættumati, vöktun og rannsóknar- og þróunarverkefnum tengdum ofanflóðum, þ.m.t. skriðumálum. Sérfræðivinna við gagnasöfnun, úrvinnslu, kortlagningu og vöktun er tengist skriðuvá Sérfræðivinna við skriðuhættumat og miðlun afurða til eftirlits á skriðuvá Leiðandi hlutverk í þróun fjarkönnunaraðferða tengdum skriðukortlagningu og eftirliti Mótun og þátttaka í rannsóknar- og þróunarverkefnum tengdum skriðuvöktun og áhættumati Verkefnisstjórn tilgreindra verkefna eftir atvikum Háskólapróf og framhaldsmenntun á sviði raunvísinda og/eða verkfræði Farsæl reynsla og/eða þekking af vinnu við skriðumál Reynsla í fjarkönnun, s.s. úrvinnslu InSAR gagna er kostur Góð kunnátta í landupplýsingakerfum (LUK) Hæfni í mannlegum samskiptum Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu Færni og geta til að miðla niðurstöðum innan teymis og út á við Skipulögð og fagleg vinnubrögð í starfi Góð tölvukunnátta nauðsynleg Góð tungumálafærni í íslensku og/eða ensku nauðsynleg Farsæl reynsla í verkefnastjórnun er kostur Gildi Veðurstofunnar eru þekking, áreiðanleiki, framsækni og samvinna. Ráðningar hjá stofnuninni munu taka mið af þessum gildum Nánari upplýsingar um starfið veita Jórunn Harðardóttir, framkvæmdastjóri (jorunn@vedur.is), Magni Hreinn Jónsson, hópstjóri ofanflóða (magni@vedur.is) og Borgar Ævar Axelsson, mannauðsstjóri (borgar@vedur.is), í síma 522 6000. Um er að ræða fullt starf og taka laun mið af kjarasamningum ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Æskileg staðsetning skriðufræðingsins er á Snjóflóðasetri Veðurstofu Íslands á Ísafirði. Umsóknarfrestur er til og með 6. janúar nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á www.starfatorg.is HLUTVERK OG HELSTU VERKEFNI MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG UMSÓKNARFRESTUR Hlutverk Veðurstofu Íslands er að stuðla að bættu öryggi almennings, eigna og innviða gagnvart öflum náttúrunnar, jafnframt því að styðja sjálfbæra nýtingu náttúrunnar og samfélagslega hagkvæmni. Því hlutverki sinnir starfsfólk Veðurstofunnar með vöktun lofts, láðs og lagar, byggðri á öflun, varðveislu og greiningu gagna, rannsóknum, þróun og miðlun upplýsinga. Veðurstofa Íslands er opinber stofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Á Veðurstofunni starfa um 140 manns með fjölbreytta menntun og starfsreynslu sem spannar mörg fræðasvið. Auk þess starfa um 75 manns við athugana- og eftirlitsstörf víðsvegar um landið. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vedur.is Þýskukennari Vegna veikinda er laus staða þýskukennara á vormisseri 2020 við Menntaskólann í Reykjavík. Óskað er eftir kennara með réttindi til að kenna þýsku á framhaldsskólastigi. Launakjör eru samkvæmt stofnanasamningi skólans við Kennarasamband Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 20. desember 2019. Um- sóknum skal skilað inn á Starfatorg (www.starfatorg.is). Nánari upplýsingar um starfið veitir Elísabet Siemsen rektor í síma 545 1900 eða í netfangið: rektor@mr.is og Einar Hreinsson konrektor í síma 545 1900 eða í netfangið: einar@mr.is. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Athygli umsækjenda skal vakin á því að samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008 er ekki heimilt að ráða einstakling til starfa sem hlotið hefur dóm fyrir brot á XXII. kafla almennra hegningarlaga og því er beðið um saka- vottorð áður en af ráðningu getur orðið. Umsjónarmaður fasteigna Menntaskólans í Reykjavík Laus er til umsóknar staða umsjónarmanns fasteigna við Menntaskólann í Reykjavík. Staðan er laus frá og með 1. janúar 2020. Um er að ræða 100% starf. Umsókninni skal fylgja yfirlit yfir nám og fyrri störf auk meðmæla. Hæfni- og menntunarkröfur:  Lipurð, þjónustulund og stundvísi  Að geta brugðist við og tekið að sér minniháttar viðhald  Þekking á hússtjórnarkerfum/loftræstikerfum/tæknikerfum  Þekking á öryggismálum og eldvörnum  Að geta brugðist við og tekið að sér minniháttar viðhald  Íslensku- og enskukunnátta  Tölvukunnátta sem hæfir starfinu  Iðnmenntun er æskileg Menntaskólinn í Reykjavík er elsta menntastofnun landsins og hefur yfir að ráða nokkrum byggingum og eru nokkrar þeirra undir Minjavernd. Lóð skólans afmarkast af Lækjargötu, Amtmannsstíg, Þingholtsstræti og Bókhlöðustíg. Starfið er fjölbreytt og líflegt. Starfsmenn eru tæplega 80 og nemendafjöldi er 700. Launakjör eru samkvæmt stofnanasamningi skólans við SFR. Umsóknarfrestur er til og með 20. desember 2019. Umsóknum skal skilað inn á Starfatorg (www.starfatorg.is). Nánari upplýsingar um starfið veitir Elísabet Siemsen rektor í síma 545 1900 eða í netfangið: rektor@mr.is og Einar Hreinsson konrektor í síma 545 1900 eða í netfangið: einar@mr.is. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Athygli umsækjenda skal vakin á því að samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008 er ekki heimilt að ráða einstakling til starfa sem hlotið hefur dóm fyrir brot á XXII.kafla al ennra hegningarlaga og því er beðið um sakavottorð áður en af ráðningu getur orðið. STÖRF HJÁ GARÐABÆ Álftanesskóli • Stuðningsfulltrúi Hofsstaðaskóli • Deildarstjóri stoðþjónustu Urriðaholtsskóli • Húsvörður Leikskólinn Kirkjuból • Fagmenntaður starfsmaður • Deildarstjóri • Leikskólakennari eða háskólamenntaður starfsmaður Leikskólinn Krakkakot • Leikskólakennari Leikskóladeild Flataskóla • Leikskólakennari eða háskólamenntaður starfsmaður Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 7 . D E S E M B E R 2 0 1 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.