Fréttablaðið - 07.12.2019, Síða 96

Fréttablaðið - 07.12.2019, Síða 96
Það eru níu ár frá því ég tók ák vörðun um að skrifa þessa bók,“ segir Ragn­heiður Björk Þórsdóttir um bókina Listin að vefa sem út er komin hjá Forlaginu og var fagnað í Heimilisiðnaðarfélaginu í vikunni. Útgáfuár síðustu kennslu­ bókar sem út kom í vefnaðarfræðum var 1930, svo þessi bók markar tíma­ mót. Ragnheiður Björk er reynd í faginu. „Ég hef verið textíllistamaður í 30 ár og alltaf með vefinn sem minn aðalmiðil,“ segir hún og kveðst hafa kennt vefnað við Verkmenntaskólann á Akureyri í þrjá áratugi en veikst alvarlega fyrir fimm árum og hætt kennslu. Hún hefur samt aldeilis ekki setið auðum höndum eins og nýja bókin ber vitni um. „Árið 2011 prófaði ég að fara í Forlagið að kynna hugmyndina að bókinni og fékk góðar undirtektir en hún er dýrt verkefni. Eftir að styrkur til útgáfunnar kom úr Bókmenntasjóði 2013 fóru hjól­ in að snúast, Laufey Leifsdóttir var skip­ aður ritstjóri og ég lagðist í rannsóknir, skrifaði og skrifaði. Laufey býr í Skaga­ firðinum svo það er stutt á milli okkar og við áttum gott samstarf. Svo var Frey­ dís Kristjánsdóttir fengin til að gera teikningar í bókina, þær eru einstaklega fallegar og koma vel út. Borghildur Ína Sölvadóttir sér um umbrot bókarinnar. Hún er grafískur hönnuður, var í vefn­ aði hjá mér í Verkmenntaskólanum og hefur innsýn inn í þennan heim, það kom sér vel. Svona hefur þetta spil­ ast ,“ lýsir R ag n­ heiður Björk sem hefur líka unnið að ra nnsók na r verk­ efni fyrir Rannís í Tex t í l m iðstöð Íslands á Blönduósi í þrjú ár. Það snýst um vefnað. Þó að áhuginn á vefnaði mætti vera meiri á Íslandi, að mati Ragnheiðar Bjarkar, segir hún mikið að gerast í vef og textíl úti í heimi. „Á Blöndu­ ósi erum við með gestavinnustofur fyrir textíllistamenn og þangað koma margir vefarar af báðum kynjum. Erum með tíu vefstóla og svo einn stafrænan, þann eina sem til er á Íslandi. Það er undragripur og slíka er verið er að nota um allan heim í hönnunargeiranum og háskólum. Við tengjum saman fortíð og nútíð með því að nota gömlu mynstrin á nýjan hátt í þessum digitalvefstól.“ Ragnheiður Björk giskar á að innan við hundrað manns á Íslandi kunni að setja upp vef í vefstól, en segir marga hafa lært vefnað, enda sé hann kenndur í Heimilisiðnað­ arfélaginu, Hús­ stjór narskólun­ um í Reykavík og á Hallormsstað, Myndlistarskól­ anum í Reykjavík og FB í Breiðholti. „Vonandi verður kenndur vefnaður áfram á Akureyri þó að það sé ekki á þessari önn. Nem­ endur í fatahönnun við LHÍ hafa komið til mín á Blönduós í eina viku á ári í ve f n að, út s au m prjón og spuna svo þeir hafa fengið að snerta á þessu – en bara í eina viku. Það er mjög gaman að kenna þeim,“ tekur hún fram. Okkur ber saman um að nýja bókin hljóti að verða vítamínsprauta fyrir vefnað á Íslandi. „Ég vissi að á meðan engin bók væri til á íslensku í þessum fræðum mundi lítið gerast og var því eins og Don Kíkóti að berjast í að koma þessari á kopp­ inn. Það tók langan tíma en hafðist að lokum.“ Þess má geta að einungis konur komu að vinnslu bókarinnar, ljósmynd­ arinn, teiknarinn, setjarinn, ritstjórinn og rithöfundurinn. gun@frettabladid.is Bók sem markar tímamót Listin að vefa er fyrsta vefnaðarbók sem út kemur á Íslandi í 70 ár. Ragnheiður Björk Þórsdóttir vefnaðarkennari á aðalheiðurinn og margir fleiri lögðu hönd á plóg. „Ég vissi að á meðan engin bók væri til á íslensku í þessum fræðum mundi lítið gerast og var því dálítið eins og Don Kíkóti að berjast við að koma þessari á koppinn. Það tók langan tíma en hafðist að lokum,“ segir Ragnheiður Björk. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Ástkær eiginmaður minn, sonur, bróðir, mágur og frændi, Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari, lést 28. nóvember sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Aðstandendur þakka auðsýnda samúð og kærleik á erfiðum tímum. Analisa Montecello Magnús Theodór Magnússon Ársæll Magnússon Dóra Magnúsdóttir Guðmundur Jón Guðjónsson og systkinabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, sonur og afi, Ásbjörn Jónsson hæstaréttarlögmaður, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þriðjudaginn 3. desember. Útför hans fer fram frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 13. desember kl. 13. Auður Vilhelmsdóttir Björg Ásbjörnsdóttir Niels H. Bennike Birna Ásbjörnsdóttir Andreas H. Christiansen Bergrún Ásbjörnsdóttir Jón B. Stefánsson Ásbjörn, Bergur og Eyrún Kristmundur Bjarnason rithöfundur og fræðimaður á Sjávarborg í Skagafirði, lést á Heilbrigðisstofnun Skagafjarðar 4. desember síðastliðinn. Dætur og aðrir aðstandendur Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Þóranna Þórarinsdóttir Hátröð 2, lést þann 30. nóvember á LSH Fossvogi. Útför hennar fer fram frá Kópavogskirkju föstudaginn 13. desember kl. 13.00. Ragnheiður Lára Guðjónsdóttir Anna Margrét Ingólfsdóttir Hallvarður Sigurðsson Sigríður Ingólfsdóttir Hreimur Garðarsson Árni Ingólfsson Íris Marelsdóttir Ólafur Ingólfsson Kristbjörg Ásmundsdóttir Helgi Bergmann Ingólfsson Marcela Ægisdóttir ömmu- og langömmubörn. Elskuleg mamma mín, tengdamamma, amma, langamma og langalangamma, Pálína Bjarnadóttir áður til heimilis að Heiðargerði 49, lést 26. nóvember síðastliðinn á hjúkrunarheimilinu Mörk. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju mánudaginn 9. desember kl. 13. Blóm og kransar afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Minningarsjóð Einars Darra, kt. 510718-1510, reiknnr. 552-14-405040. Sigrún Einarsdóttir Kristján Sigurgeirsson Einar Páll Tómasson Sigrún Erla Valdimarsdóttir Bára Tómasdóttir Andrea Ýr Arnarsdóttir Pétur Freyr Jóhannesson Erla María Einarsdóttir Vilhjálmur Pétursson Aníta Rún Óskarsdóttir Árni Kristján Rögnvaldsson Valdimar Einarsson Kristín Erla Einarsdóttir Ísabella Rós Pétursdóttir Baltasar Aron Pétursson Við önnumst alla þætti undirbúnings og fram- kvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Sigrún Óskarsdóttir, guðfræðingur Útfararþjónusta & lögfræðiþjónusta Vesturhlíð 2, Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna 7 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R44 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.