Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.12.2019, Qupperneq 102

Fréttablaðið - 07.12.2019, Qupperneq 102
Listaverkið Í næstu viku fara jólasveinarnir að láta á sér kræla í byggð og kæta börnin. Konráð á ferð og flugi og félagar 381 Getur þú fundið hvað a fimmhyrnin gur er ekki eins og neinn annar ? ? ? ? A E H K N B F I L O D G J M P „Þessi gáta er snúin,“ sagði Kata hugsi. „Hér stendur, allir fimmhyrningarnir eru pör nema einn. Finndu þann sem er ekki eins og neinn annar.“ „Við reynum samt,“ sagði Lísaloppa. „Auðvitað,“ sagði Kata. „Alltaf að reyna.“ Lausn á gátunni SVAR: O? Júlía Dís Gylfadóttir er tólf ára og það þýðir að hún  færði sig úr Laugarnesskólanum í Laugalækjar- skólann í byrjun hausts.  Hvernig er að vera í unglinga- skóla? Það er svolítið öðruvísi og bara skemmtilegt á annan hátt. Hver eru eftirlætisfögin þín í skólanum? Stærðfræði, danska og íþróttir. Hefur þú verið í Danmörku? Já, ég var í Danmörku í fimm ár þegar ég var lítil og lærði dálítið í málinu þá. Eruð þið byrjuð að undirbúa jólin í skólanum? Já, við vorum einmitt að skreyta stofuna okkar áðan. Í alvöru? Gerðuð þið skrautið sjálf ? Já, við notuðum endurunn- inn pappír og bjuggum til skraut úr honum. Gerðum mikið af músa- stigum sem við festum saman og svo jólatré og jólakodda sem við hengdum út í glugga. Hvað finnst þér mest gaman að gera utan skólans? Að teikna, lesa og dansa. Ég er búin að æfa dans frá því ég var þriggja ára. Fer maður kannski bráðum að sjá þig í sjónvarpinu? Ég hef dansað fjórum sinnum í sjónvarpinu og er að fara í tökur næsta þriðjudag fyrir Jólastundina okkar. Hún er alltaf sýnd á jóladag. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Leikari og dans- ari. Ég var á söngleikjanámskeiði í haust. Svo er ég líka að æfa á f lautu. Hvað er það ævintýralegasta sem þú hefur gert? Einu sinni  höfð- um við pabbi og mamma og systur mínar dvalið á eyju rétt fyrir utan Ítalíu og vorum að fara til baka. Þurftum að taka skip til að komast til Ítalíu, f ljúga þaðan til London og  taka vél til Íslands. Vorum búin að panta leigubíl til að komast niður á höfn en bíl- stjórinn svaf yfir sig og kom ekki. Loksins svaraði hann í síma og hann varð að hringja og fá skipið til að bíða eftir okkur. En af því að skipinu seinkaði þá  vorum við alveg að missa af f lugvélinni og urðum að hlaupa í gegnum alla f lugstöðina. Það rétt slapp. Svo þurftum við að bíða rosa- lega lengi á f lugvellinum í London, örugglega tíu klukkutíma. Þá hefur verið gott að koma heim. Nú trítlar hundur inn í eldhús til okkar. Þetta er Bóas. Við systurnar fengum hann í jólagjöf árið 2017 frá mömmu og pabba, hann er rúm- lega tveggja ára. Okkur langaði svo í hund, sérstaklega af þessari tegund. Ég og tíu ára systir mín skiptumst á að fara með hann hring á morgnana og svo þegar við komum heim úr skólanum. Hver er eftirlætisárstíðin þín? Sumarið. En líka veturnir þegar snjórinn er nýkominn, eins og núna. Alveg að missa af skipi og flugvél Júlía Dís viðrar systrahundinn Bóas í snjónum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK ÉG HEF DANSAÐ FJÓRUM SINNUM Í SJÓNVARPINU OG ER AÐ FARA Í TÖKUR NÆSTA ÞRIÐJUDAG FYRIR JÓLASTUNDINA OKKAR. 7 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R50 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.