Fréttablaðið - 20.12.2019, Page 19
KYNNINGARBLAÐ
Lífsstíll
F
Ö
ST
U
D
A
G
U
R
20
. D
ES
EM
BE
R
20
19
Jói og eiginkona hans, Kristín Ólafsdóttir, Kiddý, ætla að halda upp á 20 ára brúðkaupsafmæli á nýársdag. Þau eru afar samrýnd og hafa alltaf unnið mikið
saman, meðal annars á Bessastöðum hjá Ólafi og Dorrit. Hér bregða þau á leik fyrir ljósmyndarann enda komin í jólaskap. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
Lífið er miklu
skemmtilegra í litum
Jóhann Gunnar Arnarsson, einn dómara í Allir geta dansað sem sýnt
er á Stöð 2, hefur vakið mikla athygli í þáttunum fyrir glæsilegan
klæðaburð og skemmtilega framkomu. Jói er fagurkeri alla daga. ➛2
V E R S L U N S N O R R A B R A U T 5 6 · 1 0 5 R E Y K J A V Í K · F E L D U R . I S
Bættu smá
jólagleði
í pakkana!
Ný Happaþrenna er komin
á sölustaði um allt land.