Fréttablaðið - 20.12.2019, Side 19

Fréttablaðið - 20.12.2019, Side 19
KYNNINGARBLAÐ Lífsstíll F Ö ST U D A G U R 20 . D ES EM BE R 20 19 Jói og eiginkona hans, Kristín Ólafsdóttir, Kiddý, ætla að halda upp á 20 ára brúðkaupsafmæli á nýársdag. Þau eru afar samrýnd og hafa alltaf unnið mikið saman, meðal annars á Bessastöðum hjá Ólafi og Dorrit. Hér bregða þau á leik fyrir ljósmyndarann enda komin í jólaskap. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Lífið er miklu skemmtilegra í litum Jóhann Gunnar Arnarsson, einn dómara í Allir geta dansað sem sýnt er á Stöð 2, hefur vakið mikla athygli í þáttunum fyrir glæsilegan klæðaburð og skemmtilega framkomu. Jói er fagurkeri alla daga. ➛2 V E R S L U N S N O R R A B R A U T 5 6 · 1 0 5 R E Y K J A V Í K · F E L D U R . I S Bættu smá jólagleði í pakkana! Ný Happaþrenna er komin á sölustaði um allt land.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.