Skessuhorn


Skessuhorn - 03.04.2019, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 03.04.2019, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 3. ApRÍl 2019 17 Þekking Gæði Þjónusta Grensásvegi 46 - 108 Reykjavík - sími 5113388 SK ES SU H O R N 2 01 9 Bæjarstjórnarfundur Fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 9. apríl kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar. Bæjarmálafundir flokkanna verða sem hér segir: Samfylkingin í Stjórnsýsluhúsinu, 1. hæð, Stillholti 16-18, • mánudaginn 8. apríl kl. 20:00. Framsókn og frjálsir í Stúkuhúsinu, • mánudaginn 8. apríl kl. 20:00. Sjálfstæðisflokkurinn að Kirkjubraut 8, • laugardaginn 6. apríl kl. 10:30. Þessi ungi drengur var að raða beinum með bókstöfum á rétta staði. Nemendur Tónlistarskóla Borgarfjarðar spiluðu fyrir gesti. Háskólinn á Bifröst stóð fyrir samkeppni um bestu viðskiptahugmyndina. Hér er verið að afhenda verðlaun fyrir fyrsta sætið. F.v. Lilja Björg Ágústsdóttir, verkefnastjóri kennslu, Teitur Erlingsson, samskiptastjóri Háskólans á Bifröst, Vilhjálmur Egilsson rektor og sigurvegarar; Kristrún Óskarsdóttir, Andrea Jónsdóttir og Bryndís Hafliðadóttir. Þessi hauskúpa var meðal verka á listsýningu sem var opnuð í Mennta- skóla Borgarfjarðar á Skóladeginum. Sýningin verður opin til 1. júní. Anna Magnea Hreinsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs hjá Borgarbyggð, var ánægð með daginn. Álfheiður og Rósa Björk frá Landbúnaðarháskóla Íslands kynntu starfsemi skólans. Hér eru áhugasamir gestir að horfa á bíósýningu frá börnum á leikskólanum Hnoðrabóli. Skóladagur í Borgarbyggð

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.