Hugur og hönd - 01.06.1971, Side 8
Þrjár kúfur
í Danmörku hejur jrú Áse Lund Jensen getið sér góðan orðstír jyrir jrábœran handprjónaðan jatnað.
Hún teiknar jlíkina, gerir nákvœma uppskrijt, útreiknaða eftir sniði. Vandvirkar prjómakonur prjóna svo fyrir hana
ejtir uppskriftununi. Hún leggur mikla áherzlu á, að unnið sé nákvœmlega ejtir forskrijtinni, jyrst og jremst
að þenslan sé rétt, þar sem uppgcjin mál eru miðuð við þessa ákveðnu þenslu. Prjónaaðferðir og allur jrágangur eru
einnig jramkvœmd nákvœmlega ejtir fyrirsögn hennar.
Frú Á. L. Jensen er ejtirsóttur kennari í heimalandi sínu. Hún kom til íslands í október, sýndi prjónavörur
sínar í Norrœna húsinu og hélt námskeið í prjóni á vegum Heimilisiðnaðarfélags Islands og Norrœna hússins. 1 þessu
tilejni hejur hún kynnt sér íslenzka ull og unnið nokkrar jyrirmyndir úr bandi og lopa.
Uppskrijtir að þrem prjónahújum hefur hún góðfúslega látið blaðinu í té.
Sala á hújunum óheimil nema í ísl. Heimilsiðnaði.
„Lerki"
Ejni: Tvíþætt íslenzkt band og
svolítið gulgrænt eingirni til útsaums.
Litur: Hvítt og mórautt
Prjónar: Hringpr nr. 2]/2 og 3,
sokkapr nr. 3.
Þensla: 1 munstur = ö1/^ cm. (sjá
teikningu).
Fitjið upp 130 1 með hvítu bandi
á hringpr nr. 2)/2. Prj 1 sl — 1 br 12
umf. Prj á hringpr nr. 3, 1 umf sl
með hvítu bandi og aukið jafnt út
í 144 1.
Byrjið munstrið eftir teikningunni,
sem skiptir húfunni í 9 reiti. Prj eftir
teikningunni, og úrt eins og sýnt er
þar. Eftir síðustu úrt eru ö 1 i hverj-
um reit, 54 1 alls.
Slítið hvíta bandið frá og haldið
áfram með mórauðu og allar umf br.
Eftir 2 umf er tekið jafnt úr þar til
36 1 eru eftir og síðan er tekið jafnt úr
í 3. hverri umf, fyrst í 27 I, þá í 21 1
og síðast í 16 1 og endað 2 umf br.
Slítið frá og dragið bandið gegnum
allar lykkjur. Gangið frá endum og
pressið húfuna létt, frá röngu.
Saumið út eftir munstrinu 3 löng
spor eins og sýnt er. Notið gulgræn-
an lit, sem minnir á lerki, þegar það
er að springa út.
8
HTJGUR OG HÖND