Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1971, Blaðsíða 10

Hugur og hönd - 01.06.1971, Blaðsíða 10
BreiðabLik Þessi mynd er af bústaö Baldurs og Nönnu úr goðsögunum. Jóhannes Kjarval teiknaði hana sem fyrirmynd að veggteppi, sem síðan var saumað árið 1925 af frú Guðrúnu Helgadóttur, Mávahlið 38. Teppið er 184 x 145 cm. að stærð og er saumað með krosssaumi og ullargarni í mörgum fölum litum. Var það á Landssýningunni, sem haldin var í Menntaskólanum í Reykfavík árið 1930 í tilefni Alþingishátíðarinnar. 10 HUGUR OG HOND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.