Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1971, Page 10

Hugur og hönd - 01.06.1971, Page 10
BreiðabLik Þessi mynd er af bústaö Baldurs og Nönnu úr goðsögunum. Jóhannes Kjarval teiknaði hana sem fyrirmynd að veggteppi, sem síðan var saumað árið 1925 af frú Guðrúnu Helgadóttur, Mávahlið 38. Teppið er 184 x 145 cm. að stærð og er saumað með krosssaumi og ullargarni í mörgum fölum litum. Var það á Landssýningunni, sem haldin var í Menntaskólanum í Reykfavík árið 1930 í tilefni Alþingishátíðarinnar. 10 HUGUR OG HOND

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.