Fréttablaðið - 22.04.2020, Síða 16
Sigurborg Selma er hönnuður eins og sjá má á fallegu heimilinu sem einkennist
af ríkulegri birtu, fallegum list
munum og opnu rými. „Ég bý með
manninum mínum Gísla Halldóri
Ingimundarsyni og sonum okkar
þeim Kára og Benjamín.“
Ánægð í Hlíðunum
Sigurborg hefur búið í Hlíðunum
um árabil og segir fjölskyldunni
líða vel á þeim slóðum. „Ég hef
bú ið í Hlíðunum í 15 ár. Við erum
mjög ánægð hérna í Hlíðunum.“
Þau fluttu þegar Benjamín litli var
nýfæddur. „Við fluttum hingað
sum arið 2018. Þá var Benjamín 10
daga gamall.“
Sigurborg segir að birtan og opið
rýmið hafi heillað þau við eignina,
en gluggarnir eru stórir og opið er á
milli eldhúss og stofu. „Hvað hún er
rosalega björt og rúmgóð. Gólfsíðir
gluggarnir eru algjört æði og svo
er mjög næs að vera með tvennar
svalir.“
Þau hafa ekki staðið í miklum
framkvæmdum þar sem íbúðin var
tilbúin, að undanskildu gólfefni
sem þau völdu. „Húsið var nýbyggt
þegar við keyptum íbúðina. Hún
var tilbúin en við völdum sjálf
partekið sem er úr gegnheilli eik.“
Nýtt í bland við gamalt
Eikarparketið er ljóst að lit sem
gerir það að verkum að rýmið verð
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum
að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og
umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit-
stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 550 5761 | Hjördís Erna
Þorgeirsdóttir | hjordiserna@frettabladid.is s. 550 5767 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@
frettabladid.is s. 550 57686 | Sandra Guðrún Guðmundsdóttir, sandragudrun@frettabladid.is, s.
550 5762 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is, s. 550 5768
Útgefandi:
Torg ehf
Ábyrgðarmaður:
Jóhanna Helga Viðarsdóttir
Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Atli
Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 550 5657, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@
frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, johannwaage@frettabladid.is,
s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 694 4103,
Hjördís Erna
Þorgeirsdóttir
hjordiserna@frettabladid.is
Kertastjakarnir frá KER eru í miklu uppáhaldi.
Vörurnar frá KER eru á Instagram.com/kerrvk.is. Herbergi Benjamíns er afar hlýlegt. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Svartur Le Creuset pottur hvílir á eldavélinni.
Eldhúsið fallega og kaffivélin kærkomna, en hún er í miklu uppáhaldi.
ur enn bjartara og léttara. „Okkur
líður vel að hafa allt svona ljóst og
bjart inni hjá okkur, jafnvel í mesta
skammdeginu er íbúðin einhvern
veginn samt björt, líklega vegna
þess að hún mjög opin og hátt til
lofts,“ segir Sigurborg.
Fjölskyldan unir sér vel heima
eins og greina má á innilegu and
rúms loftinu. „Ég er mikið fyrir að
blanda saman gömlum munum og
nýjum. Við erum öll mjög heima
kær og höfum gaman af því að gera
fínt í kringum okkur.“
Fallegir list og keramikmunir
eru áberandi í íbúðinni en móð
ir Sigurborgar er einn fær asti
leirkerasmiður landsins. „Uppá
haldsverkið okkar feng um við í
brúðkaupsgjöf og er eftir Ignacio
Uriarte. Uppáhalds mun irn ir okkar
eru svo frá KER Reykjavík. Móðir
mín, Guðbjörg Káradóttir, hannar
og handrennir keramik og postulín
undir því merki og er nýbúin að
opna net versl unina kerrvk.mys
hopify.com“
Það stendur ekki á svörum þegar
Sigurborg er spurð að því hver sé
uppá haldsstaðurinn í íbúðinni.
„Alrýmið. Það er frábært að geta
verið að elda á meðan strákarnir
eru að dunda sér í stofunni, en
samt verið í sama rými. Við eyð
um langmestum tíma saman í
alrýminu.“
Þá nefnir hún nokkra hluti
sem eru í miklu eftirlæti. „Uppá
halds hluturinn minn er nýi
blóma vasinn minn frá KER og
Lavala kertastjakarnir frá KER.
En svo verð ég líka að nefna nýju
kaffivélina mína.“
Hvar færðu innblástur? „Úr
tímaritum og af Insta gram.“
Það eru ekki fyrirhugaðar fram
kvæmdir á heimilinu, enda búið að
nostra við hvern krók og kima. „Við
erum ofboðslega sátt við heimilið
eins og það er.“
Ég er mikið fyrir
að blanda saman
gömlum munum og
nýjum. Við erum öll
mjög heimakær og
höfum gaman af því að
gera fínt í kringum
okkur.
Framhald af forsíðu ➛
Svarti Eames-
fuglinn nýtur
sín í bakgrunn-
inum á píanóinu
sem Kári leikur
á. Blómavasinn
er frá KER og
blómin eru frá
4 árstíðir. Hægt
er að skoða
vörurnar frá
KER bæði á
Instagram og á
kerrvk.is. MYND/
SIGURBORG SELMA
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 2 . A P R Í L 2 0 2 0 M I ÐV I KU DAG U R