Bæjarbót - 01.09.1987, Blaðsíða 13

Bæjarbót - 01.09.1987, Blaðsíða 13
Bæjarbót, óháð fréttablað 13 Gatnaframkvœmdirnar í sumar: Stefna í 25 í stað 18 milljóna — hækkunin einkum vegna mikillar endurnýjunar á vatnslögnum og aukinni malbikun gatna Samkvæmt upplýsingum bæjarstjóra lítur nú út fyrir að heildarkostnaður við gatna- framkvæmdirnar í sumar muni fara verulega fram úr áætlun- um. Upphafiega var gert ráð fyrir að vinna fyrir um 18 mill- jónir, en nú er útlit fyrir að sú upphæð hækki í um 25 milljón- ir. Skýringuna sagði bæjarstjóri einkum vera miklar ófyrirséðar endurnýjanir á vatnslögnum og einnig hefði verið ákveðið að leggja malbik, en ekki klæð- .ingu á Hellubraut, Dalbraut og Sunnubraut. Síðan var hluta Víkurbrautar og Hafnargötu bætt við. Þetta væru stærstu liðirnir til hækkunar, en svo kæmi fleira smærra til. Það kom fram hjá bæjar- stjóra að þegar framkvæmdum kerfinu fengið klæðingu, þar lýkur í haust hafa 63°7o af gatna- af 20% í sumar. Allt uppgrafið. Ekki óalgeng sjón í sumar. Bakkelsið ódýrast í Grindavík — heildarmunur allt að 21,02% í nýlegri verðkönnun Verðlagsstofnunar á brauðum og kökum frá bakarí- um á Suðurnesjum kemur sú ánægjulega staða fram að Bakaríið í Grindavík er með lægstu verðin sé litið á heildarniðurstöður. Þar munar all miklu. Bakaríið í Grindavík er 13,67% ódýrara en Gunnarsbakarí, 21.02% ódýrara en Ragnar- sbakarí og 14,80% ódýrara en Valgeirsbakarí. Það skal ítrekað að þetta eru heildarniðurstöður, en útkoman milli einstakra tegunda er afar breytileg. Hér á eftir kemur listi yfir þær tegundir sem könnunin náði til. Verðkönnun á brauðum og kökum í bakaríum í Keflavík, Njarðvík og Grindavík Bakaríið Gunnars- Ragnars- Valgeirs- Grindavík bakarí bakarí bakari Matarbrauð: Verð pr. kg Verð pr. kg Verð pr. kg Verð pr. kg Franskbrauð, sneitt 111.10 110.17 115.31 112.24 Snittubrauð, ósneitt 245.77 215.83 288.29 192.77 Samlokubrauð, sneitt 79.94 126.78 136.45 108.25 Heilhveitibrauð, sneitt 126.94 107.72 116.14 131.80 Skólabrauð, sneitt 130.37 113.73 143.76 146.62 Þriggja korna brauð, ósneitt ... 111.67 123.13 156.15 127.78 SMÁBRAUÐ: Rúnnstykki m/birki 253.41 347.83 513.70 361.11 Heilhveitirúnnstykkí 227.55 347.83 390.63 400.00 Hamborgarabrauð 185.83 289.67 188.68 230.77 Pylsubrauð 166.67 227.27 269.46 225.00 Tvíbökur pr. poki 317.46 247.19 241.23 250.00 KÖKUR: Vínarbrauðslengja 238.63 315.79 291.89 292.32 Snúðar 269.81 283.19 297.62 303.19 Möndlukaka 246.70 311.06 300.00 Jólakaka 280.69 333.81 306.67 303.94 Brúnkaka 248.17 358.19 306.67 Marmarakaka 252.27 385.22 301.97 333.33 Smjörkaka 305.56 438.93 Vínarterta 252.07 316.16 365.17 1 Zk 5íS L Jliú 1 TRÉ ^ V byggingarvörui Iðavöllum 7 - Keflavík - Sími 14700 Nú bjóðum viö eftirfarandi vörur □ Eldhús - og bad- innréttingar □ Parket □ Innihurðir □ Vegg - og loft- klœðningar □ Milliveggi □ Útihurðir □ Sólbekki □ Spönaplötur □ Hilluelni □ Hillubera □ Spónlagðar plötur □ Einangrun □ Fataskápa □ Hurðaskrár og húna □ D-line Hurðahúna og baðáhöld íyrir vandláta Við erum sveigjanlegir í samning- um og bjóðum allt að 11 mánaða greiðslukjör. Húsbyggjendum bjóðum við sér- stök greiðslukjör. (húsbyggendareikning.) Reykjanes-auglýsing

x

Bæjarbót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.