Bæjarbót - 01.09.1987, Blaðsíða 16

Bæjarbót - 01.09.1987, Blaðsíða 16
SPAKMÆLI MÁNAÐARINS: Heiðarleiki sem hefur verið veðsettur verður aldrei leystur úr veði aftur. Bæjarbót er fyrst og fremst blað Grindvíkinga. Útgefandi er Flakkarinn — Bæjarbót. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Björn Birgisson. Afgreiðsla, ritstjórn, auglýsinga- og efnismóttaka er að Víkurbraut 19 og sími blaðsins er 68060. Bæjar- bót kemur út mánaðarlega, í lok hvers mánaðar. Setning: Stapaprent. Prentun: Prentiðn Hafnarfirði. Blaðinu er dreift í hvert hús í Grindavík og í stórverslanir í Keflavík og Njarðvík. Einnig er það sent til áskrifenda, en íbúar á Suðurnesjum og um allt land geta fengið blaðið í áskrift. Áskriftarsími er 68060. 1987 September 6. árgangur 7. tölublað Knattspyrna: r Urslit í yngri flokkum 2. flokkur: íslandsmót: Grindavík-KA 1-6 (Vigfús). Suðurnesjamót: Víðir-Grindavík 2-7 (Aðalsteinn 2, Ólafur 2, Júlíus 2, Berg- ur). Grindavík - Reynir 4-1 (Aðalsteinn, Ólafur, Rúnar, Haukur). 2. FLOKKUR SUÐURNESJAMLIST- ARAR 1987. 3. flokkur: íslandsmót: Grindavík - Þór V. 1-10 (Ingi). Suðurnesjamót: Grindavík - Njarðvik 12 - 2 (Haukur 3, Ingi 2, Guðjón S. 2, Róbert, Gunnar, Sveinbjörn, 2 sjálfsmörk). Reynir-Grindavík 5-1 (Haukur). 3. FLOKKUR 2. SÆTl í SUÐUR- NESJAMÓTI 1987. 4. flokkur: Suðurnesjamót: Grindavik - Njarðvík, Njarðvík gaf Víðir-Grindavík 0-8 (Bergur 2, Tryggvi, Albert, Ólafur, Ingi, Örn). Grindavík - Víðir 9-0 (Ingi 3, Björn 2, Leifur 2, Róbert, Örn H.). 4. FLOKKUR SUÐURNESJAMEIST- ARAR 1987. Piltarnir í 4. flokki fóru til Finnlands og Svíþjóðar í sumar og spiluðu þar nokkra leiki. Vöktu strákarnir mikla athygli þar ytra og unnu þar sæta sigra. Úrslitin voru eftirfarandi: ROPS-Grindavík 1-7 (Bergur 3, Guðjón 2, Bjarki, Leifur). REIPS-Grindavík 0-5 (Ingi 3, Bergur, Leifur). ROPS-Grindavík 0-3 (Leifur, Tryggvi, Örn H.). ROPS - Grindavík 1 - 4 (Bergur 2, Ingi, Albert). TP-47-Grindavík 0-3 (Ingi, Björn, Sigurbjörn). MUNKSUND -Grindavík 0-6 (Bergur 3, Leifur, Róbert, Gunnsteinn). PITEÁ IF - Grindavík 0-2 (Bergur, Ingi). 5. flokkur: íslandsmót: Leiknir-Grindavík 11-0 Æfingamót Suðurnesjaliðanna: Grindavík - Njarðvík 16-1 (Ólafur 4, Unndór 4, Vignir 2, Alfreð 2, Jón Þór 2, Róbcrt, Georg). Reynir - Grindavik 2-4 (Ólafur 2, Unndór, Alferð). Grindavík - Víðir 10-0 (Ólafur 3, Helgi 2, Vignir 2, Alferð, Jón, Unndór). 5. FLOKKUR MEISTARAR í ÆFINGAMÓTI ÍS. Suðurnesjamót: A. lið. G. - Víðir 6-3, 7-0, 6-0, 5-1. G. - Reynir 0-1, 1-0, 6-0, 5-1. G. - Njarðvík 10-0, 11-0, 11-1, 13-0. B. lið. G. - Reynir 5-0, 3-1, 8-1, 3-1. G. - Njarðvík 4-2, 1-3, 3-0, 1-6. 5. FLOKKUR SUÐURNESJAMEIST- ARAR A OG B LIÐA. Þessir ungu knattspyrnumenn hlutu viðurkenningar á lokahófi UMFG í Festi 4. sept. sl. Aftari röð frá vinstri: Kristín Ómarsdóttir markahæst í 3. fl. B, Fjóla Benonýsdóttir besti leikmaður 3. fl. A, Anna Schmidt markahœst í 3. fl. A, Herdís Gunnlaugsdóttir mestar framfarir í 3. fl. A, Björn Skúlason besti leikmaður 4. fl., Kristján Arnarson mestar framfarir í 4. fl., Ólafur Bjarnason markahœstur í 5. fl. og besti leikmaður, Vignir Helgason bestur í 5. fl. (ásamt Ólafi), Ingi Karl Ingólfsson markahœstur í 4. flokki. Fremri röð f.v.: Margrét Stefánsdóttir mestar framfarir í 3. fl. B, Kristbjörg Eyjólfsdóttir besti leik- maður í 3. fl. B, Þorkell Halldórsson markahœstur í 6. fl. B. Birkir Jónsson mestarframfarir í 6. fl. B, Júlíus Daníelsson mestar framfarir í 6. fl. A, Jóel Kristinsson bestur í 6. fl. B, Róbert Sigurþórsson markahœstur og bestur í 6. fl. A og Pétur Pétursson mestar framfarir í 5. fl. Á myndina vantarþá Guðjón Sœvarsson besta leikmann 3. fl., Hauk Einarsson helsta markaskorara 3. fl. og Þórhall Benonýsson sem sýndi mestar framfarir í 3. flokki. Byggðasjóður skammtar naumt: Ekki 15 heldur 6,3 milljónir — lánar ekki meira þar sem bærinn nýtir ekki heimild til töku B-gatnagerðargjalda 6. flokkur: Pollamót KSÍ: Týr-Grindavik A 1-2 Týr-Grindavík B 2-1 Grindavík A - ÍK 1-5 Grindavik B - ÍK 1-1 Grindavík A- Reynir 0-2 Grindavík B - Reynir 2 -1 ÍA - Grindavík A 7-0 ÍA - Grindavík B 4-0 Suðurnesjamótið: A. lið. G. - Víðir 4-1, 5-0, 7-0, 0-3. G. - Reynir ð-2, 0-3, 2-0, 0-0. G. - Njarðvik 10-0, 6-2, 6-0, 9-0. B. lið. G. - Viðir 4-0, 8-0, 3-0, 2-0. G. - Reynir 0-1, 0-1, 0-1, 0-3. G. - Njarðvík 2-1, 6-1, 2-0, 2-0. Bæði A og B lið lentu i öðru sæti í Suðurnesjamótinu. 3. flokkur kvenna: Ekki hafa enn fengist úrslit frá þeim, en stúlkurnar hafa staöiö sig ágætlega og þurfum við alls ekki aö kvíða fram- tíðinni á þeim vígstöðvum. Bj örgunarsveitin: Leiga en ekki styrkur Félagi í björgunarsveitinni Þorbirni gerði athugasemd við stutta frétt í bæjarmálaþætti Jóns Gröndal í síðasta blaði. 250 þús. króna greiðslan frá bænum til deildarinnar var ekki styrkur heldur fyrirframgreidd leiga vegna sjúkrabílsins. Þegar bæjarstjórn ákvað að ráðast í gatnaframkvæmdir fyrir allt að 18 milljónir í sumar var m.a. gert ráð fyrir myndar- legri fyrirgreiðslu frá Byggða- sjóði. Sjóðnum var ritað bréf þar sem farið var fram á 15 milljón Eftirfarandi bréf var sent til bæjarstjórnar Grindavíkur og þarfnast ekki útskýringa: Við undirritaðir húseigendur við Leynisbrún leyfum okkur að minna okkar virðulegu bæjar- stjórn á að við erum íbúar við þá götu bæjarins sem fyrstir borg- uðu gatnagerðar og holræsa- gjöld, en flestir munu hafa greitt þessi gjöld um 1973-74. Þar sem við erum orðin uggandi um okkar hag um lagningu var- anlegs slitlags á götuna viljum við með bréfi þessu minna á króna lán til 8 ára. Nú hefur svar borist. Þar kemur fram að þar sem bærinn nýtir ekki heimildir sínar til fjáröflunar með svo- kölluðum B-gatnagerðargjöld- um telur Byggðasjóður sér ekki fært að lána nema 6,3 milljónir og aðeins til 4 ára eins og hann þessa staðreynd. Samkvæmt heimildum íbúa við götuna er gatan nánast tilbúin til fram- kvæmda. Eins og bæjarfulltrú- ar og aðrir sem um götuna fara hljóta að vita þá hefur götunni verið mjög illa viðhaldið. Við förum þess á leit að þetta verði tekið til athugunar nú þegar. í von um skjót viðbrögð. Virðingarfyllst, Undirritað af 24 íbúum götunn- ar. gerir þegar hann kaupir skulda- bréf af bæjarfélögum sem lagt hafa á B-gatnagerðargjöld. Samkvæmt því virðist vera komið 8,7 milljóna gat í áætlun- ina um fjármögnun gatnafram- kvæmdanna og nú er unnið að því að finna lausn á því máli. Síðbúin leiðrétting í 5. tbl. þessa árs skrifaði Stefán Tómasson, fyrrverandi formaður Öldrunarráðs Grinda- víkur grein um Heimili aldraðra. Við setningu greinar- innar urðu þau mistök að rangt var farið með hverjir voru full- trúar tveggja félaga sem að byggingunni standa. Ólafur Þ. Þorgeirsson var og er fulltrúi Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur og fulltrúi Lions- klúbbsins er Sverrir Jóhanns- son, sem nú gegnir formennsku í stjórn Öldrunarráðs Grindavík- ur. Blaðið biður hlutaðeigandi velvirðingar á þessum mis- tökum. Allir vilja malbik: íbúar við Leynisbrún óánægðir

x

Bæjarbót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.