Bændablaðið - 15.12.2016, Qupperneq 79

Bændablaðið - 15.12.2016, Qupperneq 79
79 Bændablaðið | Fimmtudagur 15. desember 2016 Létt í spori HANNYRÐAHORNIÐ garn@garn.is Þessa fallegu sokka er vinsælt að prjóna, norskt munstur sem kemur vel út í alls konar lita- samsetningum. Drops Karisma garnið færðu hjá okkur og er það til í 42 litbrigðum. DROPS Design: Mynstur nr. u-782 Garnflokkur B Stærð: 32/34 - 35/37 - 38/40 - 41/43 Lengd fótar: 20 - 22 - 24 - 27 cm Hæð á stroffi: ca 18 - 19 - 19 - 20 cm DROPS KARISMA frá Garnstudio 100 g í allar stærðir nr 01, natur 50 g í allar stærðir nr 18, rauður DROPS SOKKAPRJÓNAR NR 3,5 – eða sú stærð sem þarf til að 23 l x 32 umf með mynstri verði 10 x 10 cm. DROPS SOKKAPRJÓNAR NR 3 – fyrir stroff. MYNSTUR: Sjá teikningu A.1. Allt mynstrið er prjónað með sléttprjóni. HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið sl þar til 9-9-9-11 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið br þar til 9-9-9-11 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana br, 1 l br, steypið óprjón- uðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið sl þar til 8-8- 8-10 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eina og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjón- uðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið br þar til 8-8-8-10 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana br, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. Haldið áfram á sama hátt með því það fækki um 1 l áður en 1 l er steypt yfir þar til 8-8-10-10 l eru eftir á prjóni. SOKKUR: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 52-52-56-68 l á sokkaprjóna nr 3 með natur. Prjónið 1 umf sl, haldið áfram með stroff (= 2 l br, 2 l sl). Þegar stroffið mælist 4-5-5-6 cm prjón- ið 1 umf sl JAFNFRAMT er fækkað um 4-4-8-4 l jafnt yfir = 48-48-48-64 l. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3,5. Prjónið 1 umf slétt. Prjónið nú A.1 (= 16 l) yfir allar l (= 3-3-3-4 sinnum hringinn). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er haldið eftir 12-12-13-15 l á prjóni, setjið næstu 24-24-22-34 l á band (= mitt ofan á rist) og haldið eftir síðustu 12-12-13-15 l á prjóni = 24-24- 26-30 l á hæl. Prjónið sléttprjón fram og til baka yfir hæl-l með natur í 4½-5-5½-6 cm. Setjið 1 prjónamerki í stykkið. Prjónið síðan HÆLÚRTÖKU – sjá skýringu að ofan! Eftir hælúrtöku eru prjónaðar upp 10-10-12-10 l með natur hvoru megin við hæl og 24-24-22-34 l af bandi eru settar til baka á prjóninn = 52-52-56-64 l. Setjið 1 prjónamerki hvoru megin við 26-26-28- 32 l ofan á fæti. Haldið áfram hringinn með natur JAFNFRAMT er fellt af á hvorri hlið þannig: Prjónið 2 síðustu l á undan 26-26-28-32 l ofan á rist slétt saman og 2 fyrstu l á eftir 26-26-28-32 l ofan á rist snúnar slétt saman. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 4 sinnum = 44-44-48-56 l. Þegar stykkið mælist ca 16-18-20-22 cm frá prjónamerki á hæl (= ca 4-4-4-5 cm eftir) setjið 1 prjónamerki í hvora hlið þannig að það verða 22-22-24-28 l bæði ofan á rist og undir il. Haldið áfram hringinn með sléttprjón með natur yfir allar l. JAFNFRAMT er fellt af fyrir tá hvoru megin við bæði prjónamerkin þannig: 3 l á undan prjónamerki: 2 l slétt saman, 2 l sl (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 l), 2 l snúnar slétt saman. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 3-3-3-4 sinnum og síðan í hverri umf alls 6-6-7-7 sinnum = 8-8-8-12 l eftir á prjóni. Klippið frá, dragið bandið í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. Prjónið annan sokk alveg eins. Prjónakveðja mæðgurnar í Handverkskúnst Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 7 4 3 8 2 2 6 9 4 6 5 4 3 7 9 6 4 3 2 1 1 9 6 3 3 4 1 7 8 6 5 1 9 7 3 9 8 3 1 6 8 1 9 5 Þyngst 5 2 8 6 8 6 9 1 7 4 2 9 9 2 5 3 4 1 8 5 2 3 7 4 8 9 7 2 7 5 6 3 3 1 6 4 9 6 2 8 4 9 8 7 1 1 2 3 8 7 6 4 1 3 9 7 6 1 4 6 4 5 3 2 5 2 3 1 3 6 4 9 7 3 6 2 4 1 6 4 9 2 9 2 5 7 6 5 1 3 5 4 8 8 6 2 FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Fluttur til Íslands og búinn að eignast vini Matti á heima í Garðabæ og flutti aftur til Íslands fyrir einu ári eftir að hafa átt heima í Hollandi í sjö ár. Hann er eiginlega alveg orðinn vanur að búa á Íslandi og er búinn að eignast góða vini. Nafn: Matthías Thor (Matti). Aldur: 9 ára. Stjörnumerki: Hrútur. Búseta: Garðabær. Skóli: Hofsstaðaskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skól- anum? Íþróttir. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: Subway. Uppáhaldshljómsveit: Veit ekki. Uppáhaldskvikmynd: Inside Out. Fyrsta minning þín? Að vera í skemmtigarði í Hollandi þegar ég var 2 ára. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóð- færi? Já ég æfi handbolta. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Dýralæknir. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að fara í risastóran rússi- bana. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Já, ég fór aftur í heimsókn til Hollands að hitta vini mína. Svo fór ég í sumarbústað og á námskeið. Næst » Matthías skorar á Hilmi, vin sinn úr Hofsstaðaskóla, að svara næst. Vantar þig íslenskan lopa? Álafosslopi - Plötulopi - Léttlopi - Einband - Bulkylopi - Kambgarn Heimasíðan gefjun.is býður upp á lopa frá Ístex á lægsta fáanlega verði ! Sendum um allt land!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.