Bændablaðið - 16.05.2019, Qupperneq 13

Bændablaðið - 16.05.2019, Qupperneq 13
Bændablaðið | Fimmtudagur 16. maí 2019 13 Tekjumöguleiki - Blóðsöfnun úr fylfullum hryssum Ísteka óskar eftir samstarfi við bændur um söfnun á blóði úr hryssum. Miklir tekjumöguleikar fyrir bændur sem eiga eða geta komið sér upp hrossastóði. Sauðfjárbændur athugið að hér gæti verið tækifæri til að fækka fé og fara í hrossarækt. Lítill upphafskostnaður. Ísteka veitir stuðning og ráðgjöf. Frekari upplýsingar fást hjá Ísteka í síma 581-4138 eða með fyrirspurn á netfangið blodsofnun@isteka.com Hjá Ísteka ehf. er unnið við þróun og framleiðslu á próteinlyfjum (biologics) og mælisettum (diagnostic kits) fyrir erlenda markaði. Starfsemin er GMP vottuð og framleiðsluferlar og starfshættir samþykktir af lyfjastofnunum út um allan heim, m.a. af FDA í USA. Ísteka er á lista Creditinfo um framúrskarandi fyrirtæki.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.