Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.1992, Qupperneq 44

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.1992, Qupperneq 44
Helgi Hróðmarsson fulltrúi: Af Mobility International 30. maí—6. júní verður ráðstefna um málefni daufblindra. I boði verður tjöldi dagskrárliða fyrir daufblint fólk og vini þeirra. 5.— lO.júníverð- ur mót í boði fyrir fólk sem á erfitt með nám og aðstoðarfólk þess. Dagskráin verður við hið fallega svæði við Ardenesskóg í Belg- íu. Þar munu hæfir Hvenær opnast dyrnar? Vonandi geta sem flestir nýtt sér eitthvað af ofan- greindu. Víst er að tengsl sem þessi við erlendar þjóðir geta vfkkað út sjóndeild- arhring fólks sem mun gagnast í starfi hér á landi. Nánari uppl. gefurundirrit- aður í síma 91— 22617. Helgi Hróðmars- son, fulltrúi. Helgi Hróðmarsson. þjálfarar hjálpa þátttakendum til að taka þátt í fjallgöngum, bátsferðum, bakpokaferðum og tjaldferðum. 5.—15. júní verður mót í Brati- slava í Slovakíu sem nefnist: Kynnist Slovakíu. Þetta er einstakt tækifæri til að læra um menningu Slovaka, fjöll landsins og fleira ásamt því að ræða sameiginleg hagsmunamál. 18.— 21. júní verður aðalfundur Mobility International í Luxemborg. I tengslum við aðalfundinn verður ráðstefna varðandi þjálfun leiðbein- enda sem vinna að sjálfstæðri búsetu fatlaðra. 14.—28. júlí verður enskunám- skeið í Alton, Englandi. Þetta námskeið hefur verið íboði einu sinni á ári sl. 6 ár. Góðir leiðbeinendur verða á námskeiðinu. 25. júlí—2. ágúst verður mót í Lenin Hills, Moskvu í Rússlandi. Þetta er í fyrsta skiptið, sem Mobility Inter- national gengstfyrir slíku í Rússlandi. Þarna verður ungu fötluðu fólki gefinn kostur á að taka þátt í ýmum uppákom- um; s.s. kynnast starfsemi vinnustaða, íþróttum, og ýmsum menningarvið- burðum. Þetta verður kjörið tækifæri til að sameina fólk frá Austur- og Vestur-Evrópu og skiptast á skoðun- um, hugmyndum og aðferðum sem hinar ýmsu þjóðir nýta sér í starfi að málefnum fatlaðra. I september verður ráðstefna sem nefnist: Mannleg samskipti, í Tou- louse, Frakklandi. Þetta er eins konar framhald af námskeiði um kynlíf og fötlun sem haldið var 1991. Þangað fóru fulltrúar frá Islandi. I september verður haldið í Elsin- ore, Danmörku námskeið fyrir verð- andi leiðtoga. Um er að ræða 5 daga námskeið þar sem leitast verður við að auka sjálfstraust og frumkvæði fatlaðs fólks. Þátttakendur munu búa á aðgengilegu gistiheimili í Elsinore, Danmörku. Meginreglan er að þátttakendur í ofangreindum uppákomum séu á aldr- inum 16—30 ára; en einstaka undan- tekningar eru gerðar frá þessu sé þess sérstaklegaóskað. Kostnaðurvið sam- komur á vegum Mobility Intemational erniðurgreiddur og í sumumtilfellum eru fargjöld einnig þátttakendum að kostnaðarlausu. Hvað er á döfinni? Eins og kunnugt er hefur Öryrkja- bandalag íslands gengið í alþjóðleg samtök ungra fatlaðra, sem nefnast Mobility Intemational. Landssamtök- in Þroskahjálp geta einnig notið góðs af þessu í gegnum starfsemi Sam- vinnunefndar Þroskahjálpar og Öryrkjabandalags. Flestar Evrópu- þjóðir eiga aðild að MI og hefur fatlað fólk víðs vegar að notfært sér starfsemi samtakanna í formi ferðalaga og margs konar fræðandi og uppbyggjandi dagskrárliða. Islendingar eru þar á meðal og vonandi á þátttaka þeirra eftir að aukast í framtíðinni. Nýlega kom út dagskrá yfir starf- semi MI fyrir árið 1992. Hér að neðan verða nefnd þau námskeið og mót sem nú eru ákveðin: 6. mars verður eins dags ráðstefna um mót og námskeið fyrir fatlaða inn- an MI sem styrkt eru af Evrópubanda- laginu. Ráðstefnan verður haldin í Werkenrode, Hollandi. 4. maí verðurráðstefna um jafnan rétt þjóðfélagsþegna. Ráðstefnan verðurhaldiníWissenschaftszentrum, Bonn, Þýskalandi. 21.—27. mars verður ráðstefna um sjálfboðaliðsstörf og fötlun, í Strassbourg, Frakklandi. Þetta er kjörið tækifæri fyrir fólk með náms- erfiðleika og aðstoðarfólk þess. Fjallað verður m.a. um tónlist, leiklist og menningarleg sam- skipti.

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.