Samhjálpin - 01.06.1931, Blaðsíða 9

Samhjálpin - 01.06.1931, Blaðsíða 9
A 8 V 9 Samhjálpardagurinn 14. júní. Samkoma í lðnð kl. 8’|s slðdegis. DAGSKRÍ: K StyðjiiTA S V. Leggið skerf í barna- hælissjóðinn. Kaupið 'merki dagsins. Allur verkalýður taki þátt í starfsemi dagsins. Ræða : íngimar Jónsson, skólastjóri. Blástakkar. Nýir leikir. Upplestur: Þórbergur Þórðarson les kaíia úr Bibliusögum fyrir heldrimannabörn. Blástakkap. Ræða : Magnús V. Jóhannesson. Blástakkar- D A N S . Orkester af »Hótel ísland« spilar. Atb. AUar sýnlngar Blástakka eru nýiar. Fyrsta l1/^ árið ljet fjelagið taka 10 myndir, en á næstu ár- um fór starfsemi þess mjög vax- andi. Ýmsar myndir »Meschrab- pom« hafa nú þegar hlotið heimsfrægð, bæði vegna pólitisks og listræns gildis þeirra. Ein- staka þeirra hafa verið sýndar hjer og má þar nofna »Móðirin« eftir Gorki raeð Baranowskaja í aðalhlutverkinu, »Síðustu dag- ar St. Pjetursborgar«, »Stormur yfir A8íu« og fleiri. Leikstjórar fjelagsins, svo sem Pudowkin, Ozep. Barnet og Obolenski hafa verið viðurkendir jafnvel af and- atæðingum verkalýðsins, sem færustu menn á sínu sviði. Jafnhliða þvi sem rússnesku kvikmyndirnar hafa gert ómet- anlegt pólitískt gagn og kynt alþýðu allra landa hina upprenn- andi öreigalist Ráðstjórnarbanda- ríkjanna, hafa þær orðið drjúg tekjulind fyrir A S V. Sem dæmi 14. júní verða allir með' limir A S T að seija tilöð og merki. Komið i Aðalstræti 9 b niðri. Uogir og gamlir, karlar ■ og konnr. má nefna, að tekjur A S V af »Meschrabpom« námu rúm- um 2 miljónum króna nú á 2 árum. A S V mun nú á næstunni fá ýmsar rússneskar kvikmyndir til sýningar hjer á landi. StuDningor blaða. Miðstjórn A S V hefir leitað til allra blaða verklýðshreyfing- arinnar um stuðning við fje- lagsskapinn þannig, að birta smágreinar um A S V og aug- lýsingar þess ókeypis. Þau blöð, sem tekið hafa vel í málaleitun þessa og svarað játandi. eru: Verklýðsblaðið,Rjettur, Verka- maðurinn, Alþýðumaðurinn og Rauði fáninn. önnur blöð hafa ekki enn svarað, en væntanlega sendaþausvörsíninnan skamms.

x

Samhjálpin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samhjálpin
https://timarit.is/publication/1443

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1931)
https://timarit.is/issue/408090

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1931)

Aðgerðir: