Samhjálpin - 01.06.1931, Side 10

Samhjálpin - 01.06.1931, Side 10
10 A S V Blástakkar. Hvað eru Blástakkar? Blástakkar eru leikhópar verkamanna. Draga þeir nafn sitt af þvi, að þeir sýna ætíð í bláum verkamannafötum. Leikstarfsemi þessara leik- unum, sem draga hugi verka- lýðsins frá stjettaandstæðunum og stjettabaráttunni. Þess vegna hefir verkalýður- inn tekið leiklistina i þjónustu sina og skapað eigin leiklist og A S V-pionerar i Ameriku. hópa er þó ekki bygð á saina grundvelli og leiklist hinna borg- aralegu leikhúsa. Leikir í hinu borgaralega þjóðfjelagi eru i flestum, ef ekki öllum föllum, mynd af lífi yfirstjettanna og »agitation« fyrir hinu borgara- lega þjóðfjelagi. Með auknum samtökum verka- lýðsins og vaxandi stéttabaráttu, vex einnig nauðsynin á því, að vinna á móti hverskouar skemt- leikfjelög, bygð á stjettabarátt- unni Leikhóparnir eru því í raun og veru hvatninga- og áhugalið verklýðshreyfingarinn- ar, og þeir hafa myndað með sjer alþjóðasamband og skiftast á verkefnum Hefir þýðing þeirra og starf margfaldast við stofn- un sambandsins. Starf þeirra er geisilega þýð- ingarmikið. Enginn ræðumaður getur náð tökum á áheyrendum eins og heill hópur ungra pilta og stúlkna, sem tala sem einn maður hvetjandi og örfandi orð til verkalýðsins. í fyrsta skifti 7. nóvember s.l. sáust verkamanna-leikhópar á leiksviði hjer á landi á »Spörtu«-skemtun í Reykjavík. Sýndu þeir leiki með þessu nýja suiði. Var þeim afarvel tekið af verkafölki og sýndi strax, að jarðvegur er fyrir þá hjer, eina og annarstaðar meðal verkalýðs- ins. í Vestmannaeyjum hefir leikhópur einnig starfað i vetur. Hjelt hann sjálfstæða skemtun mjög fjölmenna og var einnig tekið með einsdæma fögnuði og klappaður fram hvað eftir annað. Iþróttir, söngur, dans og leikir eru vopn leikhópanna gegn auð- valdinu. List leikhópanna hefir þróast og vaxið svo hröðum skrefum, að hún er nú viðurkend sem sú leiklist, er hefir framtiðina fyrir sjer. Listin er bygð á lífinu og veruleikanum og hefir hljóm- grunn meðal verkalýðsins; þess vegna nær hún svo sterkum tökum á fjöldanum. 14. júní koma leikhóparnir fram og sýna marga nýja leiki í Reykjavik. Ingibjörg Sleinsdóttir. ............................. iiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiin AS V-MEÐLIMIR mæti laugardag og sunnudag, 13. og 14. júní, í Aðalstræti 9 b (niðri) til að selja merki og blöð. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiin iiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiii Skilagrein vegna blaðsins og merkja sendist Ingibjörgu Steins- dóttur, Bergþórugötu 23, Beykjavik. Hún gefur einnig allar upplýsingar um A S V. Ábyrgðarmaður: Ingólfur Jónsson. Prentsmiðjan á Bergstaðastræti 19.

x

Samhjálpin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samhjálpin
https://timarit.is/publication/1443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.