Samhjálpin - 01.06.1931, Blaðsíða 3

Samhjálpin - 01.06.1931, Blaðsíða 3
A S V 3 A S V íslandsdeildin. ársgamalt ennþá, hefir það sýnt var þeirra eigin fjelagsskapur sig, hve fjelagsskapurinn er nauðsynlegur og hve gagnsemi hans getur verið mikil. Þrátt fyrir fámenni sitt hefir hann þegar hlotið samúð fjölda verka- manna, sem skilja nauðsyn hans. að verki og honum máttu þeir treysta. Framtiðin. A S V á enn langt í land hjer, að verða það afl í stjetta- baráttunni, sem þvi er ætlað að verða. Skemtiferð A S V barna i Bremen. Stofnun. í júní 1930 komu saman í Rvík um 30 manns til þess að ræða um stofnun deildar Al- þjóðasamhjálp verkalýðsins. Deildin var stofnuð og bráða- birgðastjórn kosin. Snjeri hún sjer þegar að því, að stofna deildir og fá verklýðsfjelög í sambandið. Jafnframt var leitað um inntöku í alheimssambandið og fjekst það. Deildir eru nú starfandi í Reykjavík, félagar 130 á ísafirði, 30 « Akureyri --------------25 « Siglufirði ------------25 í Vestm.eyjum--------50 Samtals 260 Auk þess eru deildir rétt óstofnaðar á Eskifirði og Húsa- vík. Af verklýðsfélögum eru þegar gengin inn sem deildir, Verka- mannafjel. Eining, Akureyri. Verkamannafjel. Baldur, Isafirði. ^ Sjómannafjel. ísfirðinga. Verka- mannafjel. á Siglufirði. Jafnað- armannafjelag Vestmannaeyja. Eru meðlimir fjelaga þessara 600—700 manns. S t a r f i ð . Enda þótt A S V sje varla lögð á það, að fjölga fjelögum, bæði einstaklingum og verklýðs- fjelögum. Alstaðar heldur auðvaldið áfram að vinna gegn A S V, og verkalýðurinn hlýtur því að margfalda þátttöku sína og auka erfiði sitt til þess, að efia sína eigin hjálparstarfsemi. Allir í A S V! Ingólfur Jónsson. Krossanessverkfallið skall á rjett eftir stofuun A S V. Söfnun var þegar hafin og söfnuðust á skömmum tíma kr. 688,00. Vefnaðarverkamenn I Sviþjóð lentu í vetur i harðri og illvít- ugri kaupdeilu, er atvinnurek- endur vildu lækka kaup þeirra stórlega. A S V safnaði um öll Norðurlönd, og þrátt fyrir at- vinnuleysi hjer, söfnuðust til verkamannanna sænsku kr. 225, 00. Upphæðin var ekki stór, en viljinn var hinn sami og margt smátt gerir eitt stórt. Verkfallið á Isafirði stóð í 16 daga. A S V setti af stað fjársöfnun um land alt og söfnuðust um kr. 1200,00 á 6 dögum, sem hjálparskrifstofa var opin á ísafirði. Samúðin með verkfallsmönnum var alstaðar, og má beinlínis þakka hjálpar- starfseminni, að verkfallið vanst. Blað atvinnurekenda á staðn- um, tók starfseminni auðvitað hið versta, og reyndi að gera hana tortryggilega í augum verkamanna. En það kom fyrir ekki, verkamenn sáu, að hjer í haust verður aðalfundur halainn í Rvík. Til þess tima, skorum vjer á verkalýðinn um alt land, að fylkja sjer undir merki A S V. Hvert einasta verklýðsfjelag á að ganga inn sem heild! Alstaðar þarf að stofna deildir A S V, eða bara nefndir 5 til 10 manna, sem standa í sambandi við miðstjórn fjelagsins i Reykjavík. Því víð- tækari sem samtökin eru, því meira gagn gera þau. Eins og sjest af lögum A S V, sem birt hafa verið i »Rjetti* og sAlmanaki alþýðu«, er fje- lagsskapurinn hlutlaus í stjórn- málum, þannig, að verkamenn fá styrk frá honum í hvaða pólitískum flokki sem þeir eru, og allir geta fengið inngöngu i hann, hvaða flokki sem þeir tilheyra A S V á að verða öflugasta hjálparstarfsemi verkalýðsins á íslandi. Allir styrktarmenn verk- lýðssamtakanna eiga að styrkja og efla A S V, hvort sem þeir taka þátt í stjettabaráttunni eða standa álengdar. Allir í A S V! Miðstjórnin.

x

Samhjálpin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samhjálpin
https://timarit.is/publication/1443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.