Varnarmál - 01.06.1931, Blaðsíða 27
27
honum, er segi að hann sé það; heldur hitt, sem tekið er
fram að hann sé vinur og bróðir. Þeir, sem engin rök skilja
rétt, ættu að hugsa sig um áður en þeir taka of fult ginið
á sér með orða glamri, sem að engu vitsmunalegu né réttlátu
fær staðist. Það er heyrt, séð og tekið til greina hvað þeir
leggja inn í sinn eigin reikning, ekki síður en við hinir.
Guð gefi öllum, er hugsa að syndir þeirra verði, eða hafi
verið, af þvegnar með blóði, að tefja ekki of leng'i við þá
vonina, því hún reynist tálvon um eilífð.
Guð blessi störf ykkar. Heill sé »Vörn« og öllum, er henni
heyra til. Ykkar um eilífð sanni vinur og Guðs.
Sveinbjörn Egilsson, áður rector og kennari.
❖ ❖ ❖
Vottast þá fyrir hið fróðlega og
um leið þarflega erindi, er vor góð-
kunni Sveinbjörn kennari, rector og
skáld, hefur hér flutt. Sannleikans
megin sem fyr í öllum sögnum sín-
um.
Steingrímur Þorsteinsson, áður
kennari, nú vörður »Vamar« að
Guðs vors ráði.