Spássían - 2012, Page 40

Spássían - 2012, Page 40
 40 STUNDIN; ER AÐALÆFING SINFÓNÍUNNAR OG NEMENDA LISTDANSSKÓLA ÍSLANDS Á VERKINU MAXÍMÚS BJARGAR BALLETTINUM. STAÐURINN; ER ELDBORGARSALURINN Í HÖRPU. ÁHORFENDUR ERU MARGAR LITLAR MANNVERUR SEM TÓKU SÉR FERÐ Á HENDUR ÚR LEIKSKÓLUNUM SÍNUM TIL AÐ UPPLIFA ÆVINTÝRIÐ. TÓNAR FLÆÐA UM SALINN OG NÁ EYRUM ÁHORFENDANNA, FAGRAR HREYFINGAR ÞYRLAST UM SVIÐIÐ OG GLEÐJA AUGU ÞEIRRA. TÓNLISTIN STYÐUR VIÐ DANSINN EN DANSINN GEFUR TÓNLISTINNI SJÓNRÆNA VÍDD. SAMAN MYNDA TÓNAR OG DANS LISTRÆNA HEILD SEM SNERTIR VIÐ SÁLUM ÞEIRRA SEM NJÓTA Í MYRKUM SALNUM. Seiðandi ástarsamband tónlistar og dans Eftir Sesselju G. Magnúsdóttur Í ballettinum um Maximús sést vel hvernig hreyfingarnar spretta upp úr formi og flæði tónlistarinnar. Ljósmynd: Úr safni Sinfóníuhljómsveitar Íslands

x

Spássían

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.