Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.04.2013, Síða 2
TÍMARIT ÖBÍ
Efnisyfirlit
Ávarp Guðmundar Magnússonar,
formanns Öryrkjabandalags íslands
...þingmaður og svarið er?
Framboð til Alþingis 2013 svara hvernig þau ætla að
bæta kjör öryrkja á komandi kjörtímabili.
Hvatningarverðlaun ÖBÍ 2012
NPA miðstöðin
Freyja Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri NPA miðstöð-
varinnar, segirfrá starfsemi samvinnufélagsins.
Nú fyrst er hægt að afgreiða umsóknir
Viðtal við Björk Vilhelmsdóttur og Kristínu Víðisdóttur
um stöðu mála NPA í Reykjavík.
Ég vil að hann fái að stjórna lífi sínu sjálfur
Viðtal við Aldísi Sigurðardóttur sem fær
NPAfyrirson sinn.
Mjög skemmtilegt og fjölbreytt starf
Viðtal við Auði Finnbogadóttur um reynslu hennar
af því að starfa sem NPA aðstoðarmaður.
Frelsi og kraftur
Viðtal við Kolbrúnu Dögg Kristjánsdóttur sem segir
frá reynslu sinni af NPA.
Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar
Rannveig Bjarnadóttir, forstöðumaður Þekkingarmið-
stöðvar Sjálfsbjargar, segir frá stofnun og þjónustu
miðstöðvarinnar. 19
Nýtt greiðsluþátttökukerfi í lyfjakostnaði
Lilja Þorgeirsdóttir og Sigríður Hanna Ingólfsdóttir
fjalla um breytingar á greiðsluþátttökukerfi í lyfja-
kostnaði sem taka gildi 4. maí. 20
Sitja allir við sama borð?
Fundur ÖBÍ með fulltrúum framboða til Alþingis 2013
um framtíð mannréttindasáttmála SÞ. 23
Aðildarfélög ÖBÍ 27
TímaritÖBÍ Apríl20i3
Útgefandi: Öryrkjabandalag íslands, Hátúni 10, Ljósmyndir: Ýmsir
105 Reykjavík, s: 530 6700, www.obi.is Umbrot °9 hönnun: Auður Björnsdóttir
Ábyrgðarmaður: Guðmundur Magnússon Forsíðumynd: Hvíta húsið - Auglýsingastofa
Ritstjóri: Margrét Rósa Jochumsdóttir Prófarkalestur: Þórný Björk Jakobsdóttir
Ritnefnd: Helga Kristín Olsen, Sigrún Gunnarsdóttir, Prentun: Isafoldarprentsmiðja
Sigurjón Einarsson, Sóley Björk Axelsdóttir og Upplag: 119.000 eintök
Unnur María Sólmundardóttir