Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.04.2013, Qupperneq 10

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.04.2013, Qupperneq 10
lao iiaviAiii M •• Æ j og fagleg þjónusta. En þegar við sem erum ein- hverf leitum eftir aðstoð vegna fötlunar okkar þá er enginn staður sem við getum leitað til." „Að sjálfsögðu kom mér verulega á óvart að vera tilnefnd. Bara það að vera tilnefnd var heiður, að fá sjálf verðlaunin var eitthvað sem ég bjóst aldrei við. Enda var mikið af fólki tilnefnt sem átti þau svo sannarlega skilið." Slóðin á viðtalið í heild er: www.obi.is/frettabref/ frett/nr/1293 Tilnefndir til Hvatningarverðlauna ÖBÍ2012 í flokki fyrirtækja/stofnana Þeirsem voru tilnefndir til Hvatningarverðlauna ÖBÍ2012 • Gerpla fimleikafélag, fyrir að hafa, eitt íþrótta- félaga, boðið upp á fimleikaþjálfun fyrir fóik með þroskahamlaniralltfrá árinu 1997. 1U Fyrir árið 2012 bárust 150 tilnefningar um tæp- lega 50 aðila. Eftirtaldir hlutu tilnefningu: í flokki einstaklinga Inga Björk Bjarnadóttir og Jón Margeir Sverrisson • Inga Björk Bjarnadóttir, fyrir að vera öðrum fyrir- mynd og berjast fyrir bættu aðgengi og þjón- ustu fyrir fatlað fólk í Borgarbyggð. • Jón Harðarson, fyrir að vekja þá tilfinningu hjá fötluðum börnum að þeim sé ekkert ómögulegt og auka þeim sjálfstraust og lífsfyllingu. • Jón Margeir Sverrisson, fyrir glæsileg íþróttaafrek sín og fyrir að vera fyrirmynd í að setja markið hátt. • Specialisterne, fyrir að gefa þeim sem eru á ein- hverfurófi tækifæri til að nýta þá sérstöku hæfi- leika sem þeir búa yfir og virkja þá til starfs og samfélagsþátttöku. • UngHugar, fyrir að starfa með ungu fólki með geðraskanir við að styrkja sjálfstraust þess, draga úr félagslegri einangrun og eyða fordómum. í flokki umfjöllunar/kynningar Jón Gnarr borgarstjóri afhendir þeim sem voru tilnefndir til Hvatningarverðlaunanna viðurkenningu • Lára Kristín Brynjólfsdóttir, fyrir baráttu og hug- rekki við að vekja umræðu um einhverfu og auka skilning almennings og heilbrigðisyfirvalda á stöðu fullorðinna á einhverfurófi. • NPA-miðstöðin,fyrir Ijósmyndabókina Frjáls, sem gefur góða innsýn í líf fatlaðs fólks. • Skytturnar þrjár, fyrir að vekja athygli á óþarfa þröskuldum sem hindra aðgengi fyrir alla í mið- borg Reykjavíkur.

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.