Íþróttablaðið - 01.03.1944, Side 8
2
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
Þegar U.Í.A stofnaðist réð það
þegar til sín iþróttakennara, en
fyrst í vetur starfar hann sem
liéraðskennari. Guttormur Sigur-
björnsson liefur tvo undanfarna
vetur liaft þetta starf.
Guðjón Ingimundarson starfaði
að nokkru leyti, sem héraðskenn-
ari í Skagafirði í tvo vetur, einnig
Jón Bjarnason í Árnessýslu, Matt-
hías Jónasson ferðaðist eitt vor
milli allra fél. i Árnes- og Rangár-
vallasýslu og Sigríður Guðjóns-
dóttir hefur í tvo vetur ferðast á
milli Stokkseyrar og Eyrarbakka.
I Vestur-Isafjarðarsýslu mun í
ár verða rekin hin ákjósanlegasta
héraðsíþróttakennsla. Kennarinn
er Bjarni Bachmann frá Borgar-
nesi. Hann starfar á. vegum I.S.Í og
U.M.F.Í. og hefur í vetur heim-
sótt félög innan vébanda beggja
ogi auk þess kennt í barnaskólum
og er vetri lýkur mun hann verða
búinn að heimsækja 6 félög í hér-
aðinu, auk 3 í V.-Barðastranda-
sýslu og 9 barnaskóla. I júní verð-
ur hann við sundkennslu á Flat-
eyri, en eftir það heldur liann
námskeið i frjálsum iþróttum og
undirbýr liéraðsmótið.
Félög þar vestra munu hafa í
hyggju, sem önnur féjög, að stofna
lil 17. júní hátiðarhalda og mun
veitast létt vegna starfa Bjarna
að hafa þá hátíð glæsilega, þar eð
allir hafa iðkað sömu æfingar í
fimleikum. I vetur liefur Bjarni
kennt fimleika, glímur, undir-
stöðu i frjálsum íþróttum og
handknattleik. Er ég skrifa þess-
ar línur er ég nýkominn úr ferða-
lagi um Vestfirði og get því dærnt
um árangur þessarar kennslu af
eigin reynd. Allir eru ánægðir yf-
ir auknu félagsstarfi og félagslífi.
Samtök hafa eflst, sem gera hér-
aðssambandið sterkara.
Þórður Guðmundsson:
Afmæliisimdinót K. R.
Afmælismót K.R. var lialdið í Sund-
höll Rvíkur mánudaginn 13. inarz s.l.
Mótinu var útvarpað.
Eitt nýtt íslandsmet var sett i 4x50
m. bringusundi kvenna af . sveit
K.R. ó 3 m. 7.5 sek.
Þátttakendur voru 66 frá 4 félögum.
Ármanni 13, Í.R. 3, Ægir 19 Og K.R.
31, þar af 16 stúlkur, sem sýndu
skrautsund undir stjórn Jóns fnga
Guðmundssonar.
Úrslit urðu sem hér segir:
„Hvernig geta félög staðið undir
þeim kostaði, sem af þessu leið-
ir?“ munu margir spyrja.
I ár greiða stjórnir Í.S.Í. og U.
M.F.Í. % af launum lcennarans
auk ferðakostnaðar, % greiða fé-
lögin og héraðssamhandið. Félög-
in greiða uppihald.
I framtíðinni, þegar héraðs-
íþróttakennarar verða víðar starf-
andi mun rétt að vinna að því að
kostnaður dreifist milli landssam-
banda, fræðslumálastjórnar (vegna
skóianna), héraðssamhands,
hreppsnefnda (vegna skólanna),
sýslunefndar (vegna skólanna og
félaganna) og hvert félag, sem
kennarinn dvelur hjá, greiði uppi-
liald og visst vikugjald upp í laun
og ferðakostnað.
Þegar þessi samvinna er feng-
in, sjá allir að kostnaður hvei's
einstaks aðila, sem liér að ofan
var talinn, verður ekki tilfinnan-
iegur, en árangurinn verður mik-
ill og í íþróttalífi þjóðarinnar yrði
mikil framför.
Hvert iþróttahérað landsins gæti
þá eignast héraðsíþróttakennara.
Að þessu verðum við að stefna
næstu ár.
100 m. frjáls aðferð, karla.
1. Stefáu Jónsson Á. 1 mín. 6.2 sek.
2. Óskar Jensen Á. 1 mín.,8.5 sek.
3. Rafn Sigurvinss. K.R. 1 mín. 9.4 s.
Stefán vann bikarinn, sem um var
keppt í 3. skiptið i röð og þar með
til eignar. Keppnin milli þessara 3
mann'a var hörð. Rafn virtist hafa
forystuna fyrri helming leiðarinnar,
en eftir það fór Stefán að síga á með
sínum stóru og öruggu tökum og í
lokasprettinum fór Óskar einnig frain
úr Rafni.
200 m. bringusund, karla.
1. Sigurður Jónss. K.R. 3 mín. 3.2 s.
2. Einar Davíðsson Á. 3 mín. 10.0 sek.
Sigurður Jónsson var ekki eins góð-
ur og oft áður, enda vantaði hann
harðari keppni. Hann vann bilcarinn,
sem um var keppt til fullrar eignar.
Hefir unnið hann 3 skipti í röð.
50.m. baksund, drengir innan 16. ára.
1. Haltdór Bachmann Æ. 38.4 sek.
2. Leifur Eiríksson K.R. 43.0 sek.
3. Leifur Jónsson Æ. 44.4 sek.
Halldór virðist vera efnilegur bak-
sundsmaður, og ætti að æfa það,
meira en hann hefur gert hingað til.
100 m. bringusund, konur.
1. Unnur Ágústsd. K.R. 1 mín. 39.8 s.
2. Kristín Eiriksd. Æ. 1 mín. 41.2 s.
3. Halldóra Eiríksd. Æ. 1 mín. 42,9 s.
300 m. frjáls aðferð, karla.
1. Ari Guðmundson Æ. 4 min. 17.4 s.
2. Sigurg. Guðjónss. K.R. 4 m. 30.3 s.
3. Óskar Jensen Á. 4 mín. 32.6 sek.
Ari var miklu betri en flesta hafði
órað fyrir, liann ætti að geta orðið
mjög efnilegur langsundsmaður. Eft-
ir þeim stil og lokaspretti, sem hann
synti í þessu sundi, getur maður á-
iitið að liann eigi eftir að bæta
þennan tíma verulega.
50 m. baksund, karla
1. Guðm. Ingólfsson Í.R. 36.2 sek,
2. Pétur Jónsson K.R. 39.3 sek.
3. Guðm. Þórarinsson Á. 40.7 sek.
Guðmundur Ingólfsson er efnileg-