Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.03.1944, Qupperneq 10

Íþróttablaðið - 01.03.1944, Qupperneq 10
4 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Ganga. 2 mílur Verner Hardmo, Svíþjóð, 13 m. 5.2 s. 7 mílur John F. Mikaelsson, Svíþjóð, 49 m. 21.2 s. 10 mílur John F. Mikaelsson, Svíþjóð, 1 klst. 13 m. 3.8 s. 20 mílur H. Olsson, Svíþjóð, 2 klst. 41 m. 7.0 s. 30 mílur F. Cornet, Frakkland, 4 klst. 24 m. 54.2 s. 3.000 metrar Verner Hardmo, Svíþjóð, 12 m. 2.2 s. 5.000 metrar Verner Hardmo, Svíþjóð, 20 m. 31.6 s. 10.000 metrar Verner Hardmo, Svíþjóð, 42 m. 47.8 s. 20.000 metrar John F. Mikaelson, Sviþjóð, 1 klst. 32 m. 28.4 s. 30.000 metrar H. Olsson, Svíþjóð, 2 klst. 28 m. 57.4 s. 50.000 metrar Paul Sievert, Þýzkaland, 4 klst. 34 m. 3.0 s. 1 klst. 13.555 metrar (8 mílur 744 yds) John F. Mikaelsson, Svíþ. 2 klst. 25.263 metrar (15 mílur 1.228 yds) Edgar Bruun, Noregur. Stökk. Ilástökk: Lester Steers, U. S. A., 2.11 m. Langstökk: Jesse Owens, U. S. A., 8.13 m. Þrístökk: N. Tajima, Japan, 16.00 m. Stangarstökk: Cornelius Warmerdam, U. S. A., 4.77 m. Kúluvarp: Kringlukast: Spjótkast: Sleggjukast: Köst: Jack Torrance, U. S. A., 17.40. Adolfo Consolini, Italía, 53.34 m. Yrjö Nikkanen, Finnland, 78.70 m. Erwin Blask, Þýzkaland, 59.00 m. 100 yards 100 yards 100 yards 100 yards 220 yards 880 yards 60 metrar 100 metrar 200 metrar Tugþraut. Glenn Morris, U. S. A., 7900 st. Hlaup kvenna. B. Burke, S.-Afríka, 11.0 s. Fanny Koen, Netherlands, 11.0 s. Doreen Lumley, N.-Zealand, 11.0 s. Decima Norman, N.-Zealand,11.0 s. Stella Walasiewics, Pólland, 24.3 s. Olive Mary Hall, England, 2 m. 19.7 s. Stella Walasiewicz, Pólland, 7.3 s. Helen Stephens, U. S. A.,11.5 s. Stella Walasiewicz, Polland, 23.6 s. 4x110 yards English National Team (Haynes, Ginn, Tompson Edwards), England, 49.8 s. 4x100 metrar German National Team (Alhus, Kraus, Dollinger, Dörffeldt’) Þýzkaland, 46.4 s. Sænskir hlauparar og göngugarpar. Þessi 13 Svíþjóðarmet voru sett i hlaupum í sumar: 400 m. Sven Ljunggren 47,5 440 vards Sven Ljunggren 48,0 800 m. Hans Liljekvist 1:49,9 800 m. Hans Liljekvist 1:49,2 880 yards Sven Malmberg 1:52,0 880 yards Hans Liljekvist 1.51,7 1000 m. Hans Liljekvist 2:22,6 1500 m. Arne Anderson 3:45,0 1600 m. Arne Anderson 4:02,6 10000 m. G. Jakobsson 30:17,4 200 m. grindahl. H. Lindman 24,0 3000 m. torf.hl. E. Elmstár 9:03,4 4x400 m. Hellas 3:16,4 Sixten Larson hefur hlaupið 400 m. grindarhlaup á mettíma, 52,4. Arne Anderson hefur hlaup- 34 úr milu á heimsmetstíma, 2:58,2. Elmstár lileypur 1000 m. torfæruhlaup á 4:11,6, sem er óopinbert heimsmet. Svíar eiga nú einn nýjan göngugarp sem Verner Hardmo heitir, gerir liann skæð áhlaup á heimsmet landa sins, Mix Mika- elsson, og nefnir sænskt hlað hann Hágg gönguiþróttarinnar. Fjögur heimsmet liefur hann nú hertekið. Það síðasta sett í Malmö 8. september í haust á 3000 m. og var 12:02,2 á leiðinni. Næsta met á undan var í 5000 m. og gekk þá vegalengd á 20:31,6 mín. Knattspyrna. I milliríkjakeppni milli Svía og Ungverja í knattspyrnu á s.l. ári, unnu Ungverjar með 3 mörkum gegn 2. og milliríkjakeppni milli Englendinga og Skota 22. apríl s.I. fór þannig að Englendingar unnu með 3:2 mörkum. Framh.

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.