Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1950, Blaðsíða 15

Íþróttablaðið - 01.06.1950, Blaðsíða 15
IÞRÓTTABLAÐIÐ 99 Frímann Helgason: Floklta-laifdsglíitHut (Frímann Helgason hefur skrifað eftirfarandi grein um landsflokkaglím- una, sem háð var 2. apríl sl. Þetta er hin fjölmennasta glímukeppni, sem háð hef- ur verið hér á landi. Er því rétt, að skrif- að sé ítarlega um hana, en grein Frí- manns er svo löng, að nægja verður að birta innganginn að þessu sinni, framhaldið bíður næsta blaðs). Sem kunnugt er fór flokka- landsglíman fram nú fyrir nokkru. Voru þar saman komnir fleiri keppendur en dæmi eru til eða alls 45. Alls sendu 11 félög þenn- an hóp, en það er líka fleiri fé- lög en áður hefur þekkst á glímu- móti innan ÍSÍ. Þetta varð til þess að framkvæmd glímunnar varð ekki aðeins eftir- vinna, heldur næturvinna, því að klukkan var vel farin að hallast í eitt eftir miðnætti, er glímunni nauðsynlegt að mauksjóða helzt allan mat, til þess að drepa í hon- um bakteríurnar. Mjólk var soðin handa ungbörnum, og afleiðingin var mikill faraldur beinkramar með öllum hennar eftirköstum. Nú vita allir, að suðan eyðileggur ýmis verðmætustu efni fæðunnar og er því tvíeggjað sverð, sem beita verður með ítrustu gætni. 3. Um aldamótin síðustu ritaði þekktur læknir hér um kornmat og taldi mjölið þeim mun hollara, sem það væri fínna og meira sigtað, því að þá meltist það nær alveg og skil- aði engum úrgangi. Nú predika lauk. Hafði glíma þessi þá stað- ið um 7% klukkustund, skipt í tvo kafla. (Drengjaglíman um 3 tíma og fullorðinna í 4y2 tíma með hléi á milli). Glíma þessi var að mörgu leyti mjög merkileg, og fyrst og fremst ætti hún að geta orðið glímumönn- um lærdómsrík. Er þar átt við þá menn, sem hafa ábyrgð á fram- gangi hennar, dómara, og þá sem sjá um glímumót. Verður vikið nánar að því síðar. Svipur glimunnar í heild var yf- irleitt góður, fáar glímur ljótar, þó brá þeim fyrir og það svo, að dómarar dæmdu vítabyltu þeim Gunnlaugi Ingasyni og Sigfúsi Ingimundarsyni fyrir glímu, er þeir glímdu saman. Geta menn af því séð að eitthvað hefur verið að gert. læknar — með réttu— að heil- hveiti sé hollara en hvítt hveiti. Því miður eru fræðimenn löng- um ósamála um ýmis atriði nær- ingarfræðinnar. Og það er þyrlað upp moldviðri úr ýmsum áttum, svo að veslings leikmaðurinn sér ekki handaskil. En með því að beita sjálfstæðri hugsun og gagnrýni, er hægt að komast á rétta leið. Og til allrar hamingju er til leiðarsteinn, sem vísað getur mönnum veginn um hinn villugjarna stig heilsu- ræktarinnar. Um þetta verður nán- ar rætt í næsta þætti. Níð eins og það er túlkað venju- lega munu dómarar hafa talið sjaldgæft fyrirbrigði í glímunni. Óneitanlega urðu margar byltur í glímunni fyrir það, að sækjand- inn kastar sér ofan á verjandann í fallinu, skýring dómaranna er oftast sú, að maðurinn var aðeins að fylgja bragðinu eftir. 1 sumum tilfellum getur þetta verið rétt, en í öðrum alls ekki. Er hér um að ræða eftirgjöf til miska fyrir glím- una. Framhald næst. Aðalfundur íþróttdblaðsins h| var haldinn 26. apr. sl. Formaður félagsstjórnar, Benedikt G. Wáge skýrði frá högum blaðsins og fyrir- ætlunum í sambandi við útkomu þess í framtíðinni. Hafði útkomu árgangsins ’48 seinkað fram á árið 1949, en ekkert verið gefið út af árg. 1949. Nú var ákveðið að láta blaðið koma út mánaðarlega og hófst útg. með því fyrirkomulagi í janúar þ. á. Formaður kvað mikla erfiðleika í sambandi við útgáfu- kostnað og lagði fram tillögu um hækkun árgjalds. Þá gat formaður þess, að hinn ágæti fjárhaldsmað- ur blaðsins, Kristján L. Gestsson, hefði ekki viljað taka endurkosn- ingu. Stjórnin hafði sent Kristjáni heiðursskjal til þakklætis fyrri vel unnin störf. Ur stjórninni gengu Jens Guðbjörnsson og Sigurjón Pét- ursson, en þeir voru báðir endur- kosnir til 2ja ára. Fyrir í stjóninni eru Benedikt G. Wáge formaður, Guðjón Einarsson ritari og Þorst. Einarsson. Sigurjón Pétursson er gjaldkeri. Samþykkt var áskriftar- gjald árg. kr. 40.00.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.