Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1965, Qupperneq 10

Íþróttablaðið - 01.10.1965, Qupperneq 10
eðlilegt að leitað hefur verið á náðir tækninnar, til þess að hjálpa svig- eða brunmanninum að yfirvinna hæðarmuninn. Skíðalyftur eru víða fram- leiddar í heiminum og í notkun á mörgum stöðum. Hér eigum við tvær skíðalyftur. Önnur er við skála K.R. í Skálafelli en Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi JÆKNi Einhverntíma heyrði ég sagt frá ritgerðarkeppni þar sem viðfangsefnið var: „Lýsið hugs- unum þess, sem leggur á bratt- ann og klífur hæsta tindinn". Sá sem vann hafði aðeins skrif- að: ,,Ég vildi ég væri kominn upp.“ Tvær af skíðaíþróttunum, fyrir utan ferðalag á skíðum, eru brun og svig. Vegna þess- ara íþróttagreina þarf, fyrir ut- an snjóinn, bratta. Sá, sem vill iðka þessar tegundir skíða- íþrótta, verður oft að leggja á brattann og klífa upp. Ósk hans verður því oft sú í brekkurót- unum, að hann væri kominn upp á brúnina. Vegna þessarar mannlegu óskar hafa skíðalyfturnar orðið til. Til eru þeir, sem segja að þær ættu ekki að vera til. Iðk- andinn sæki styrk og þrek í að halda upp brattann — en þar sem brun og svig verður ekki iðkað nema af brekkubrúninni eða hæðarkollinum og færnin fæst með aukinni iðkun, það er að segja fleiri ferðum niður og í hvert sinn sem óþreyttastur, þá hefur það ekki verið nema 190

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.