Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1965, Side 11

Íþróttablaðið - 01.10.1965, Side 11
hin í Reithólum um 1000 m of- an við Skíðahótel Akureyringa í mynni Glerárdals. Báðar þess- ar skíðalyftur eru togbrautir, þ.e. notandinn er dreginn á skíð- unum af tækinu upp brekkuna. Önnur tegund skíðalyfta ber skíðamanninn í sæti eða smá klefa upp á brúnina. Sumir kalla slíkar lyftur á íslenzku svifbrautir. Þá hefur traktorum verið ekið á sömu stöðum hérlendis eftir hjarnbreiðu að brekkurót- um og hann notaður til þess að draga vað, sem leikur í skoruhjóli á brekkubrún. Þessi útbúnaður hefur reynzt hentugur vegna hreyfanleika traktorsins milli brekka í sam- ræmi við snjóalög. En þessi út- búnaður er hættulegur og víða ekki viðurkenndur af opinberu vélaeftirliti. Tékkar, sem búa í hæðóttu landi og við nokkur snjóalög í 2—4 mánuði, hafa leitast við að útrýma traktorslyftunum með því að framleiða ódýrar tog- brautir. Meðfylgjandi myndir sýna slíka tékkneska togbraut, sem verzlunarfyrirtækið Strojexport býður til sölu. Lengd togbrautar 200—250 metrar. Hæðarmunur upp í 50%. Hraði 1,6 m/sek. 5,5 kw rafmótor fyrir 380/ 220 Volt. Afköst 120—350 manns á klukkustund. Söluverð f 575.0.0 í höfn í Reykjavík (um 64 þús. kr.). Sama fyrirtæki býður tog- brautir af svipaðri gerð og skíðalyfta K.R. sem hér segir: Lengd 720 m. Hæðarmunur 137 m. Framh. á bls. 197. 191

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.