Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1966, Page 20

Íþróttablaðið - 01.06.1966, Page 20
„pentathlon". Er þar að finna fyrsta vísirinn að þeirri fjöl- hæfni, sem einkenna skal leik- fimi kennslustund okkar tíma. I ljóma hinna fornu grísku íþrótta, skópust nýrri tíma íþróttir og íþróttalegt uppeldi bæði í leikfimi og íþróttum. Með hnignun Grikkjaveldis og hnignun grískrar menningar, hvarf íþróttalegt uppeldi úr sögunni, og þeirra „gymnastik“ breyttist að lokum í hreina sjúkraleikfimi á dögmn Hippo- kratesar. Rómverjar erfðu hina grísku menningu en skilningur þeirra var á annan hátt en Grikkja varðandi íþróttir. Þeirra íþrótta-uppeldi þjónaði hernum. Grikkir og Rómverjar voru mjög ólíkir að lundarfari og eðli. Hinir fyrrnefndu tilfinn- inganæmir fegurðar-dýrkendur, en þeir síðarnefndu alvöru- gefnir dugnaðarmenn, er vildu leiða þjóð sína til mikilla yfir- ráða. Með falli rómverskrar menningar féllu íþróttir þeirra í niðurlægingu. Hin klassiska „gymnastik" féll í gleymsku og áhugi fyrir líkamsrækt fór þverrandi og hvarf í þeim skiln- ingi sem áður hafði verið. Framhald. Gjalddagi íþróttablaðsins er 1. maí! Geriðskil sem fyrst! 144

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.