Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 15

Íþróttablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 15
íþróttaskólinn í Ollerup skólum, stofnaði finnska kven- sambandið og kom á stofn íþrótta- heimilinu Varella. Hún var eft- irlætiskona í kvennaleikfimi í 30 ár, og aðaldriffjöðrin í kvenna- leikfimi. Elly (1870-1947) Hún var nemandi Kallío. Fór hún sínar eigin götur og miðaði að sjálfstæðri leikfimi. Líf og fjör einkenndu kennslu- stundir hennar. Æfingar voru hraðari en í sænsku leikfiminni, en þó svipaðar um margt. Hún notaði hljóðfæraslátt við kennsl- una. Elly var kennari við íþrótta- kennaraháskólann. Hún ritaði allmikið um íþróttamál og hafði mikil áhrif á Norðurlöndum. Íþróttalífið í Finnlandi hefur staðið með miklum blóma. Með íþróttunum efldu Finnar sam- tak þjóðar sinnar. Leiðbeinenda- skólar eru í Vieromak og Solvalla. (Frásögnina hér að framan hefur Karl Guðmundsson, íþróttakennari tekið saman en í næstu opnu hefst grein um sögu íþrótta á íslandi, sem Þorsteinn Einarsson, íþrótta- fulltrúi ríkisins, hefur samið.) LYKILL LÍFSINS G/EÐA ER SPARNAÐUR Verzlunarbanki íslands Bankastræti 5, Reykjavík, sími 22190. Útibú, Laugavegi 172, Reykjavík, sími 20120. Útibú, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 1788. 247 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.