Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 30

Íþróttablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 30
MYND- SJÁ 1970 Landsmótið á skíðum var haldið á Siglufirði í ár. — Myndin tii hægri að neðan er frá stökk- keppninni, en Ólafsfirðingar báru sigur úr být- um í þeirri grein að vanda. ísland varð Norðurlandameistari í handknattleik pilta, en mótið var háð í Finnlandi að þessu sinni. Þótti sigur íslenzku piltanna verðskuldaður. Á myndinni sést liðið ásamt þjálfara sínum, Páli Eiríkssyni. Fyrsti landsleikurinn á heimavelli á þessu ári var gegn áhugamannaliði Englands. Lauk honum með jafntefli, 0:0. — Á myndinni sést Eyleifur Haf- steinsson í návígi við tvo enska vamarmenn. 262 IÞROTTABLAÐIÐ

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.