Morgunblaðið - 11.01.2020, Page 11

Morgunblaðið - 11.01.2020, Page 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 2020 Opið 11-15 í dag Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook 40-50% afsláttur Buxur Peysur Jakkar Bolir Toppar Kjólar Túnikur ÚTSALA F á k a f e n i 9 1 0 8 R e y k j a v í kF á k a f e n i 9 1 0 8 R e y k j a v í k ÚT SAL AN ER HA FIN 3 0 - 7 0 % A f s l á t t u r Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 NÚ ENN MEIRI AFSLÁTTUR GERRY WEBER - TAIFUN - BETTY BARCLAY JUNGE - FUCHS SCHMITT OG FL. á gæðamerkjavöru 30% - 40% - 50% Dúnúlpur og ullarkápur Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Gil Bret - hnésíð úlpam/ hettu einnig til í ljósu • stærðir 36-48 Verð 56.980 kr. nú 28.490 kr. UM FRAMTÍÐARUPPBYGGINGU HUGMYNDASAMKEPPNI www.ai.is www.nlfi.is Náttúrulækningafélag Íslands (NLFÍ) í samvinnu við Arkitektafélag Íslands efnir til opinnar hugmyndasamkeppni um enduruppbyggingu Heilsustofnunar og framtíðarskipulag á landi NLFÍ í Hveragerði, sem felur meðal annars í sér heilsudvalarstað, heilsulind og íbúðauppbyggingu. Keppendur skulu skila gögnum rafrænt eigi síðar en 8. apríl 2020 kl. 16:00. Heildarverðlaunafé er 10 milljónir króna. Nánari upplýsingar um keppnislýsingu má finna á ai.is Háskólaráð sam- þykkti á fundi sínum á föstudag að tilnefna Jón Atla Benedikts- son, prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði, í embætti rektors Háskóla Íslands til næstu fimm ára, frá 1. júlí næstkomandi fram til 30. júní 2025. Jón Atli hefur gegnt embættinu frá árinu 2015, þegar hann var kjörinn rektor í almennri kosningu starfsmanna og stúdenta við skól- ann um vorið, og tók við embætti 1. júlí það ár. Jón Atli er 29. einstaklingurinn sem gegnir emb- ætti rektors frá því að Háskóli Ís- lands tók til starfa árið 1911. Hann hóf fyrst störf við skólann sem lektor í rafmagns- og tölvuverk- fræði árið 1991 en árið 1994 fékk hann framgang í starf dósents og í starf prófessors árið 1996. Í tilkynningu frá Háskóla Íslands kemur fram að embætti rektors hafi verið auglýst laust til umsókn- ar í desember, og rann umsóknar- frestur út 3. janúar sl., og var Jón Atli sá eini sem sótti um stöðuna. Jón Atli áfram rektor HÍ til næstu fimm ára Jón Atli Benediktsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.