Morgunblaðið - 11.01.2020, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.01.2020, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 2020 Opið 11-15 í dag Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook 40-50% afsláttur Buxur Peysur Jakkar Bolir Toppar Kjólar Túnikur ÚTSALA F á k a f e n i 9 1 0 8 R e y k j a v í kF á k a f e n i 9 1 0 8 R e y k j a v í k ÚT SAL AN ER HA FIN 3 0 - 7 0 % A f s l á t t u r Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 NÚ ENN MEIRI AFSLÁTTUR GERRY WEBER - TAIFUN - BETTY BARCLAY JUNGE - FUCHS SCHMITT OG FL. á gæðamerkjavöru 30% - 40% - 50% Dúnúlpur og ullarkápur Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Gil Bret - hnésíð úlpam/ hettu einnig til í ljósu • stærðir 36-48 Verð 56.980 kr. nú 28.490 kr. UM FRAMTÍÐARUPPBYGGINGU HUGMYNDASAMKEPPNI www.ai.is www.nlfi.is Náttúrulækningafélag Íslands (NLFÍ) í samvinnu við Arkitektafélag Íslands efnir til opinnar hugmyndasamkeppni um enduruppbyggingu Heilsustofnunar og framtíðarskipulag á landi NLFÍ í Hveragerði, sem felur meðal annars í sér heilsudvalarstað, heilsulind og íbúðauppbyggingu. Keppendur skulu skila gögnum rafrænt eigi síðar en 8. apríl 2020 kl. 16:00. Heildarverðlaunafé er 10 milljónir króna. Nánari upplýsingar um keppnislýsingu má finna á ai.is Háskólaráð sam- þykkti á fundi sínum á föstudag að tilnefna Jón Atla Benedikts- son, prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði, í embætti rektors Háskóla Íslands til næstu fimm ára, frá 1. júlí næstkomandi fram til 30. júní 2025. Jón Atli hefur gegnt embættinu frá árinu 2015, þegar hann var kjörinn rektor í almennri kosningu starfsmanna og stúdenta við skól- ann um vorið, og tók við embætti 1. júlí það ár. Jón Atli er 29. einstaklingurinn sem gegnir emb- ætti rektors frá því að Háskóli Ís- lands tók til starfa árið 1911. Hann hóf fyrst störf við skólann sem lektor í rafmagns- og tölvuverk- fræði árið 1991 en árið 1994 fékk hann framgang í starf dósents og í starf prófessors árið 1996. Í tilkynningu frá Háskóla Íslands kemur fram að embætti rektors hafi verið auglýst laust til umsókn- ar í desember, og rann umsóknar- frestur út 3. janúar sl., og var Jón Atli sá eini sem sótti um stöðuna. Jón Atli áfram rektor HÍ til næstu fimm ára Jón Atli Benediktsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.