Morgunblaðið - 02.01.2020, Page 15

Morgunblaðið - 02.01.2020, Page 15
„Bio-Kult Migréa er vísindalega þróuð og fjölvirk blanda sem inniheldur 14 stofna af góðgerlum ásamt magnesíum og B6 vítamíni til að ná bæði til meltingarfæra og heilastarfsemi“ Tíðni mígrenikasta minnkaði verulega Fjöldi rannsókna hafa sýntfram á að þarmaflóran gegnilykilhlutverki í samspili garna og heila (gut-brain-axis) og getur ójafnvægi í þarmaflórunni m.a. tengst ýmsum taugasjúkdómum. Tenging milli tauga- og meltingarfærasjúkdóma getur hugsanlega verið afleiðing aukins gegndræpis í þörmunum þar sem óæskleg efni úr þeim ná að komast út í blóðrásina og valda ýmiskonar bólgum. Gagnlegir stofnar af örverum í þörmunum gegna lykilhlutverki í að styðja við heilbrigði meltingarfæranna ásamt því að viðhalda og bæta virkni þarmanna og breyta þannig ónæmissvörun ásamt því að draga úr bólgum. Ójafnvægi á þarmaflóru Þegar ójafnvægi kemst á þarmaflóruna (örveruflóruna) í meltingarveginum, koma fram óþægindi sem geta verið af ýmsum toga. Þetta er t.d. : n Uppþemba n Brjóstsviði n Harðlífi/niðurgangur n Sveppasýkingar n Húðvandamál n Höfuðverkur/mígreni n Iðraólga (IBS) Mataræði, lyf og streita Það er ýmislegt sem getur valdið ójafnvægi á þarmaflórunni þannig að við finnum fyrir óþægindum. Slæmt mataræði hefur mikil áhrif og eins og alltaf þá eru unnin matvæli og sykur þar fremst í flokki. Lyf eins og sýklalyf, sýrubindandi lyf og gigtarlyf eru slæm fyrir þarmaflóruna og svo getur streita einnig haft alvarlegar afleiðingar. Bio Kult Migréa Bio-Kult Migréa er háþróuð góðgerlablanda sem inniheldur einnig magnesíum og B6- vítamín en það tvennt stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og dregur úr þreytu og lúa. Rannsóknir benda til þess að magnesíum geti aukið mót-stöðu gegn streitu á meðan B6 stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins og að því að halda reglu á hormónastarfseminni. Bio Kult Migréa er ný vara í Bio Kult góðgerlalínunni sem margir kannast við. Hver vara er sérstök og hönnuð til að vinna á eða draga úr ákveðnum einkennum. Migréa, eins og nafnið bendir til, er þróað með það í huga að viðhalda heilbrigðri þarmaflóru og draga úr höfuðverkjum. Eins og fram kemur hér að framan eru tengsl milli þarmaflóru og annarar likamsstarfsemi vel þekkt og er alið að léleg þarmaflóra geti m.a. haft áhrif á höfuðverki og tíðni þeirra. Bio Kult Migréa inniheldur: n 14 góðgerlastofna (2 milljarðar gerla í hverju hylki) n B6 - vítamín n Magnesíum Hylki og innihald er vegan og hentar einnig fyrir ófrískar konur. Heilbrigður lífsstíll Eins og ávallt þá þarf að huga vel að lífsstílnum og tileinka sér heilbrigt líferni. Sofa nóg, hreyfa sig daglega, drekka vatn og borða hreinan og óunninn mat. Forðast óreglu, sykur og áfengi í óhófi og muna að þakka hvern dag og vera glaður. Við getum öll náð ótrúlegum árangri ef viljinn er til staðar. Sölustaðir: Flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana Bio-Kult Migréa Inntaka á glúkósamíni eykur framboð þess í líkamanum sem þýðir að viðgerðarhæfni hans eykst umfram það sem annars væri mögulegt. Kondtrótín súlfat er byggingarefni brjósks og er það því ásamt glúkósamíni afar góð blanda fyrir liðina. Dagsskammtur inniheldur 1000 mg af glúkósamíni og 200 mg af kondrótíni ásamt engifer, túrmerik, C-vítamíni og rósaldin (rosehips). Glucosamine & Chondroitin Complex Fæst í Lyf og Heilsu, Apótekaranum og flestum stórmörkuðum. Efni sem bæklunarlæknar mæla með Nú loksins til á Íslandi t Þarmaflóran gegnir gríðarlega mikilvægu hlutverki í heilsufari okkar, hvort sem um er að ræða líkamlega eða andlega heilsu. Bio Kult getur dregið verulega úr tíðni höfuðverkja og mígrenis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.