Morgunblaðið - 22.02.2020, Side 11

Morgunblaðið - 22.02.2020, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 2020 VAGABOND ZOE PLATFORM Verð: 17.995.- St: 36—41 FERMINGARSKÓRNIR FÁST HJÁ OKKUR SÍÐASTI DAGUR ÚTSÖLU 60-80% Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Opið frá kl. 10-16 Stakir jakkar Verð 8.900,- Str. S-XXL Opið 11-15 í dag Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Skipholti 29b • S. 551 4422 Fylgið okkur á facebook BUXUR FYRIR ALLAR KONUR FRÁ KR. 15.900 Húsmæðraorlof Gullbringu- og Kjósarsýslu 2020 Garðabær, Grindavík, Kjósarhreppur, Mosfellsbær, Reykjanesbær, Seltjarnarnes, Suðurnesjabær og Vogar Rétt til þess að sækja um eftirfarandi ferðir, hefur sérhver kona sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu án launagreiðslu fyrir það starf. Í ár verða eftirtaldar ferðir í boði: Ítalíuferð - Bella Italia ...………………….......................1.–8. júní Aðventuferð til München í Þýskalandi..........25.–29. nóvember Eftirtaldar konur veita nánari upplýsingar og taka á móti pöntunum í síma 24.–28. febrúar, á milli kl. 17:00 og 19:00. Svanhvít Jónsdóttir............................................................. 565 3708 Ína D. Jónsdóttir.................................................................. 421 2876 Guðrún Eyvindsdóttir ......................................................... 422 7174 Sigrún Jörundsdóttir........................................................... 661 3300 Sólveig Jensdóttir ............................................................... 861 0664 Sólveig Ólafsdóttir .............................................................. 698 8115 Kuðungurinn 2019 Umhverfisviðurkenning umhverfis- og auðlindaráðuneytisins Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári er þess verðugt að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn fyrir árið 2019. Óskað er eftir því að stutt greinargerð fylgi með tilnefningunni. Fyrirtæki og stofnanir geta bæði tilnefnt sig sjálf eða verið tilnefnd af öðrum. Tillögur skulu berast umhverfis- og auðlindaráðuneytinu eigi síðar en 17. mars nk. merktar „Kuðungurinn“ á netfangið postur@uar.is eða með pósti í umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Skuggasundi 1, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar er að finna á www.stjornarradid.is/kudungurinn Stjórnarráð Íslands Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Jeppasýning Toyota um síðustu helgi var vel sótt en um 5.000 manns lögðu leið sína í Kauptúnið til að sjá jeppa frá Toyota í marg- víslegum útfærslum, nýja og not- aða. Meðal bíla á sýningunni var nýr blár Hilux sem afhentur var um- hverfissamtökunum Bláa hernum til afnota, en Toyota hefur stutt við starf Tómasar Knútssonar og Bláa hersins undanfarin ár. „Við hjá Toyota viljum láta verk- in tala þegar kemur að umhverf- ismálum,“ sagði Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota, við afhendinguna. Blái herinn heldur upp á 25 ára af- mæli sitt í ár. Alls hafa um 1.550 tonn af rusli verið hreinsuð á veg- um hersins frá því hann var stofn- aður. 76.000 vinnustundir hjá 9.600 sjálfboðaliðum eru á bak við þennan árangur, segir í tilkynningu. Tómas Knútsson segir bílinn skipta sköpum fyrir starfsemina. Verkefnum fækki svo sannarlega ekki og fagnar hann skilningi og velvild fyrirtækja og almennings. Blái herinn fær Toyota Hilux-jeppa til afnota við hreinsun á rusli víða um land Ljósmynd/Toyota Kátur Tómas Knútsson í Bláa hernum kampakátur við jeppann frá Toyota. Ekki er boðlegt að tilbúinn samn- ingur um kjör starfsmanna ál- vers Rio Tinto í Straumsvík sé notaður til þess að semja um verð á raforku fyrir ál- verið sem er al- gjörlega óskylt mál. Þetta segir í ályktun frá VM – Félagi vélstjóra og málmtæknimanna þar sem harðlega er gagnrýnd sú staða sem nú er uppi í kjaradeilu félagsmanna sem starfa við álverið. VM segir að fyrirliggjandi samn- ingur sé í takti við lífkjarasamning- inn sem undirritaður var á vormán- uðum í fyrra. Kostnaðarauki álversins vegna samningsins sé að hámarki 0,5% af rekstrarkostnaði fyrirtækisins og ráði því ekki úrslit- um um afkomu þess. Minnt er á að starfsmenn álvers- ins hafi verið samningslausir í rúma 10 mánuði, þolinmæði þeirra sé löngu þrotin og því krefst VM þess að samningur verði undirritaður sem fyrst, enda sé lengri bið eftir kjarabótum ekki boðleg. Vilja undirritun samninga Álverið Vandi í Straumsvíkinni.  Lengri bið er ekki boðleg að mati VM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.